[LEYST]Black Screen Crash - Viftur í botn
Sent: Mán 09. Okt 2023 09:49
Góðan dag, Endilega látið mig vita ef ég á að færa þennan þráð á annan stað.
Ég fór að lenda í því þegar ég byrjaði að spila Cyberpunk fyrir stuttu að tölvan fór að crash-a. Það lýsir sér þannig að skjárinn verður svartur og ég heyri í leiknum í stutta stund í viðbót áður en að skjárinn missir samband og allar viftur fara á fullt. Ég þarf svo að halda inni power takka til að slökkva og endurræsa svo vélina. Ég get ekkert fundið í Event Viewer sem virðist tengjast þessu.
Er með tölvu með eftirfarandi speccur, ekkert yfirklukkað eða neitt svoleiðis:
Það sem ég er búinn að gera eftir allskona gúgl:
Ég prófaði svo að taka alla tesselation slider-ana í Heaven prófinu og setja þá í í max og náði þannig að búa til þessa sömu black screen villu. Crashið verður ekki á milli sena heldur í miðri senu í Heaven. Bæði í leikjaspilun og Heaven prófi er CPU hiti um 65°C og GPU hiti í kringum 79-81°C.
Er einhver hér sem hefur hugmynd um hvað þetta gæti verið eða er með eitthvað concrete próf sem ég gæti bætt við þessa bilanagreiningu hjá mér?
Ég fór að lenda í því þegar ég byrjaði að spila Cyberpunk fyrir stuttu að tölvan fór að crash-a. Það lýsir sér þannig að skjárinn verður svartur og ég heyri í leiknum í stutta stund í viðbót áður en að skjárinn missir samband og allar viftur fara á fullt. Ég þarf svo að halda inni power takka til að slökkva og endurræsa svo vélina. Ég get ekkert fundið í Event Viewer sem virðist tengjast þessu.
Er með tölvu með eftirfarandi speccur, ekkert yfirklukkað eða neitt svoleiðis:
- Cooler Master MWE Gold 750W
- Gigabyte RTX 3070 Gaming OC
- AMD Ryzen 3600x
- ASRock B550 Phantom Gaming 4
- 16 GB Corsair Vengance 3600 MHz með xmp profile
Það sem ég er búinn að gera eftir allskona gúgl:
- Uppfæra alla driver-a tengda móðurborði
- Nota display driver uninstaller og taka út alla drivera ásamt því að setja upp nýjasta nvidia driverinn
- Keyra memtest86 og fá 4 pass með engin error
- Keyra Unigen Heaven í rúmlega hálftíma með ultra quality og extreme tesselation án vandræða (CPU - 65°C / GPU - 79-81°C)
- lækka hraða á RAM í 3200 MHz og prófa að setja bara í auto
- Búinn að athuga power kapla á GPU
Ég prófaði svo að taka alla tesselation slider-ana í Heaven prófinu og setja þá í í max og náði þannig að búa til þessa sömu black screen villu. Crashið verður ekki á milli sena heldur í miðri senu í Heaven. Bæði í leikjaspilun og Heaven prófi er CPU hiti um 65°C og GPU hiti í kringum 79-81°C.
Er einhver hér sem hefur hugmynd um hvað þetta gæti verið eða er með eitthvað concrete próf sem ég gæti bætt við þessa bilanagreiningu hjá mér?