Síða 1 af 1
3 Skjákort
Sent: Mán 02. Jan 2006 04:28
af @Arinn@
er Þetta eitthvað nýtt eða hef aldrei séð þetta áður, getur maður tengt 3 skjákort í þetta móðurborð?
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6813188002
Sent: Mán 02. Jan 2006 14:34
af @Arinn@
sérðu ekki það eru 3 pci-e slot á borðinu.
Sent: Mán 02. Jan 2006 14:39
af BrynjarDreaMeR
það væri geggjað að hafa 3 geforce7 7800gtx 512mb
Sent: Mán 02. Jan 2006 14:44
af Birkir
Newegg.com skrifaði:PCI Express x16 2
PCI Express x1 1
PCI Express x1 er bara það sem tekur við af PCI raufum á móðurborðum í dag.
SLI er líka bara tenging á milli tveggja skjákorta, það þyrfti að þróa einhverja nýja tækni til að fara að nýta þrjú skjákort í einu.
Sent: Mán 02. Jan 2006 14:47
af @Arinn@
Já auðvitað en er þetta ekki alveg glænýtt borð ?
Sent: Mán 02. Jan 2006 14:48
af Vilezhout
asus gerðu quad sli borð
semsagt 4x PCI Express x8 raufar
Sent: Mán 02. Jan 2006 14:50
af Birkir
Fyrsta user review á Newegg kom 18.8.05 þannig að nei, þetta er ekki glænýtt borð.
Sent: Mán 02. Jan 2006 14:51
af Birkir
Vilezhout skrifaði:asus gerðu quad sli borð
semsagt 4x PCI Express x8 raufar
Þá eru tvær SLI brýr er það ekki?
Semsagt SLI x2 í rauninni?
Sent: Mán 02. Jan 2006 14:57
af @Arinn@
Birkir skrifaði:Fyrsta user review á Newegg kom 18.8.05 þannig að nei, þetta er ekki glænýtt borð.
Ok
Birkir skrifaði:Vilezhout skrifaði:asus gerðu quad sli borð
semsagt 4x PCI Express x8 raufar
Þá eru tvær SLI brýr er það ekki?
Semsagt SLI x2 í rauninni?
Ætli það ekki.
Sent: Mán 02. Jan 2006 15:02
af Birkir
Samt ekki hægt að nýta þrjú skjákort í einu.
.....
Sent: Sun 08. Jan 2006 22:14
af GrutuR*
það er sam forljótt