Uppfærsla - skjár vs örgjörvi


Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Uppfærsla - skjár vs örgjörvi

Pósturaf fhrafnsson » Sun 17. Sep 2023 17:12

Er að velta fyrir mér uppfærslu og langar að fá álit hjá þeim sem hafa reynslu.

Ég er með 3700x örgjörva, 3080ti kort og 2x 27" 1440p ips skjái ( asus pg27sq og lenovo g27q-20 ). Mig langar að færa mig í einn stærri skjá (32 eða 34") og uppfæra örgjörva í 5800x3d, hvort ætli skili betri upplifun ef use case er gaming?



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - skjár vs örgjörvi

Pósturaf Langeygður » Sun 17. Sep 2023 18:14

Örgjörvi breytir mestu, ættir svo að velja þér skjá með háu refresh rate.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - skjár vs örgjörvi

Pósturaf Drilli » Mán 18. Sep 2023 15:14

Alveg klárlega örgjörvinn. Ef þú ferð í 5800x3D, passaðu bara að vera með ágætis kælingu með honum.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)


Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - skjár vs örgjörvi

Pósturaf fhrafnsson » Mán 18. Sep 2023 18:16

Er með 280mm AIO sem ég þurfti reyndar að festa framan á kassann (er svo með auka viftur efst til að blása út). Það hefur dugað mjög vel eðlilega á 3700x og dugar vonandi áfram á 5800x3d.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - skjár vs örgjörvi

Pósturaf einarhr » Mán 18. Sep 2023 18:51

fhrafnsson skrifaði:Er með 280mm AIO sem ég þurfti reyndar að festa framan á kassann (er svo með auka viftur efst til að blása út). Það hefur dugað mjög vel eðlilega á 3700x og dugar vonandi áfram á 5800x3d.


Ég fór úr 1800x í 5800x á mAtx kassa með AIO ásamt 3070ti, það er töluvert meiri hiti og töluvert meira Power :guy

Ég er búin að prófa að setja vatnskassan framan á vélina og blása inn og líka ofaná og blása út og það skiptir engu máli varðandi hitastig.

Ertu með stóran kassa?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Uppfærsla - skjár vs örgjörvi

Pósturaf fhrafnsson » Þri 19. Sep 2023 07:19

Já ég hef nefnilega heyrt þetta með hitann og hef áhyggjur sjálfur. Ég er með Corsair Carbide 275q : https://tl.is/corsair-carbide-275q-svartur-turn-1.html . Er svo líka með svolítið af HDD og SDD og kannski ekki optimal setup á viftunum svo þetta gæti orðið vesen.