Síða 1 af 1
Fractal North byggingarráðgjöf
Sent: Þri 12. Sep 2023 10:54
af Oli_Skoli
Er að fara að byggja í fractal north mesh turn og var að pæla hvort ég ætti að fara í loftkælingu eða í AIO. Aðal áhyggjuefnið hjá mér væri þá RAM clearance og almennt bara að kassinn haldi skikkanlegu hitastigi. Er einhver með reynslu í þessum málefnum eða er ég að hafa áhyggjur að ástæðulausu.
(Planið var að byggja á Asrock Pro Rs x670e móðurborði ef það skiptir máli.)
M.b.kv
Re: Fractal North byggingarráðgjöf
Sent: Þri 12. Sep 2023 15:55
af astro
Lítill kassi, AIO ekki spurning. Uppá hita, hljóðvist og afköst í compact build.
Ég er sjálfur með Lian-Li O11-Dynamic-mini kassa og með Corsair H115i 280mm (2x 140mm viftur) AIO á Ryzen 7 7800X. Ég var áður alltaf Noctua loftkælingum, er ekki á leiðinni til baka
Re: Fractal North byggingarráðgjöf
Sent: Þri 12. Sep 2023 17:19
af Nariur
Í hvaða heimi er Fractal North lítill?
Það fer alveg eftir kælingunni og minninu hvort þú lendir í clearance veseni. Flestar almennilegar loftkælingar gefa upp hvað það er pláss fyrir hátt minni undir, en það er ekki svo oft issue. Þessi kassi er með frábært airflow, svo t.d. Noctua turn er fullkominn. Svipað performance, lægra verð og færri failure punktar.
Re: Fractal North byggingarráðgjöf
Sent: Þri 12. Sep 2023 23:36
af Chez
Nariur skrifaði:Í hvaða heimi er Fractal North lítill?
Það fer alveg eftir kælingunni og minninu hvort þú lendir í clearance veseni. Flestar almennilegar loftkælingar gefa upp hvað það er pláss fyrir hátt minni undir, en það er ekki svo oft issue. Þessi kassi er með frábært airflow, svo t.d. Noctua turn er fullkominn. Svipað performance, lægra verð og færri failure punktar.
I have spent a fair bit of time looking at this recently and if you have memory any taller than ~30mm (which is basically everything available here), you can't fit an NH-D15 in the case without removing one fan.
Additionally, depending on the size of your GPU, 40-series cards can run into clearance issues with the 12VHPWR cable being bent by the side panel. Also, some cards are long enough that they come VERY close to the front panel, which can cause airflow issues and end up with the GPU overheating.
Re: Fractal North byggingarráðgjöf
Sent: Mið 13. Sep 2023 11:05
af Nariur
I'm running 44mm high ram under an NH-D15 in a Define R5, which has one more cm of cooler clearance than the North. I did have to mount one fan a bit higher to clear the RAM, but I don't think I'm anywhere close to touching the side panel.
Re: Fractal North byggingarráðgjöf
Sent: Þri 19. Sep 2023 23:22
af ÓmarSmith
Er einhver með þessa kassa hérlendis ?
Re: Fractal North byggingarráðgjöf
Sent: Mið 20. Sep 2023 12:34
af Nariur
ÓmarSmith skrifaði:Er einhver með þessa kassa hérlendis ?
https://tl.is/catalogsearch/result?q=fractal%20north
Re: Fractal North byggingarráðgjöf
Sent: Mið 20. Sep 2023 12:42
af ZoRzEr
ÓmarSmith skrifaði:Er einhver með þessa kassa hérlendis ?
Tók einn mesh í Tölvulistanum fyrir viku.
Skemmtilegur kassi. Frekar þétt í honum með 4080 kort. Annars smooth.