Síða 1 af 1

Asrock Z87 - i5 4770 ves

Sent: Fim 31. Ágú 2023 12:35
af Fennimar002
Sælir vaktarar,

Keypti gamla tölvu hérna um daginn með Asrock Fatality Z87 og intel 4770. Er að reyna kveikja á henni en er ekki að fá neitt á skjáinn.
Vélin kveikir á sér, viftur snúast og bios A led lýsir rauðu ljósi á móðurborðinu.

Búinn að prufa 3 mismunandi skjákort, ræsa með og án ram en ekkert. Sitthvort PSU. Skipta um battery á móðurborðinu. En ekkert.
Það sem ég er ekki búinn að prufa er að taka örgjörvann úr of tjékka á pinnum. Kælingin er pikkföst á örgjörvanum.

Öll ráð vel þegin! :fly

Re: Asrock Z87 - i5 4770 ves

Sent: Fim 31. Ágú 2023 13:17
af nonesenze
standard í svona að aftengja alveg ALLT og þar með cpu líka (gott að setja nýtt thernal paste í leiðinni) og prufa aftur með sem minnst tengt, s.s. kassa power + atx kapal + 1 stk ram (prufa í channel a og svo b) epu (cpu kapal) og nota onboard igpu ef þú ert með þannig cpu

gott oft líka að nota loft brúsa og blása aðeins í cpu socketið því smá ryk þar inni getur gert helling

Re: Asrock Z87 - i5 4770 ves

Sent: Fim 31. Ágú 2023 19:27
af Fennimar002
nonesenze skrifaði:standard í svona að aftengja alveg ALLT og þar með cpu líka (gott að setja nýtt thernal paste í leiðinni) og prufa aftur með sem minnst tengt, s.s. kassa power + atx kapal + 1 stk ram (prufa í channel a og svo b) epu (cpu kapal) og nota onboard igpu ef þú ert með þannig cpu

gott oft líka að nota loft brúsa og blása aðeins í cpu socketið því smá ryk þar inni getur gert helling


takk fyrir svarið!
Náði cpu coolernum loksins af og fann smá ryk undir örgjavanum.

Re: Asrock Z87 - i5 4770 ves

Sent: Fim 31. Ágú 2023 20:06
af worghal
Fennimar002 skrifaði:
nonesenze skrifaði:standard í svona að aftengja alveg ALLT og þar með cpu líka (gott að setja nýtt thernal paste í leiðinni) og prufa aftur með sem minnst tengt, s.s. kassa power + atx kapal + 1 stk ram (prufa í channel a og svo b) epu (cpu kapal) og nota onboard igpu ef þú ert með þannig cpu

gott oft líka að nota loft brúsa og blása aðeins í cpu socketið því smá ryk þar inni getur gert helling


takk fyrir svarið!
Náði cpu coolernum loksins af og fann smá ryk undir örgjavanum.

og var það málið?

Re: Asrock Z87 - i5 4770 ves

Sent: Fim 31. Ágú 2023 20:14
af Fennimar002
worghal skrifaði:
Fennimar002 skrifaði:
nonesenze skrifaði:standard í svona að aftengja alveg ALLT og þar með cpu líka (gott að setja nýtt thernal paste í leiðinni) og prufa aftur með sem minnst tengt, s.s. kassa power + atx kapal + 1 stk ram (prufa í channel a og svo b) epu (cpu kapal) og nota onboard igpu ef þú ert með þannig cpu

gott oft líka að nota loft brúsa og blása aðeins í cpu socketið því smá ryk þar inni getur gert helling


takk fyrir svarið!
Náði cpu coolernum loksins af og fann smá ryk undir örgjavanum.

og var það málið?


Mér sýnist það. Fékk allavega boot eftir það