Asrock Z87 - i5 4770 ves
Sent: Fim 31. Ágú 2023 12:35
Sælir vaktarar,
Keypti gamla tölvu hérna um daginn með Asrock Fatality Z87 og intel 4770. Er að reyna kveikja á henni en er ekki að fá neitt á skjáinn.
Vélin kveikir á sér, viftur snúast og bios A led lýsir rauðu ljósi á móðurborðinu.
Búinn að prufa 3 mismunandi skjákort, ræsa með og án ram en ekkert. Sitthvort PSU. Skipta um battery á móðurborðinu. En ekkert.
Það sem ég er ekki búinn að prufa er að taka örgjörvann úr of tjékka á pinnum. Kælingin er pikkföst á örgjörvanum.
Öll ráð vel þegin!
Keypti gamla tölvu hérna um daginn með Asrock Fatality Z87 og intel 4770. Er að reyna kveikja á henni en er ekki að fá neitt á skjáinn.
Vélin kveikir á sér, viftur snúast og bios A led lýsir rauðu ljósi á móðurborðinu.
Búinn að prufa 3 mismunandi skjákort, ræsa með og án ram en ekkert. Sitthvort PSU. Skipta um battery á móðurborðinu. En ekkert.
Það sem ég er ekki búinn að prufa er að taka örgjörvann úr of tjékka á pinnum. Kælingin er pikkföst á örgjörvanum.
Öll ráð vel þegin!