Asrock Z87 - i5 4770 ves

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 329
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Asrock Z87 - i5 4770 ves

Pósturaf Fennimar002 » Fim 31. Ágú 2023 12:35

Sælir vaktarar,

Keypti gamla tölvu hérna um daginn með Asrock Fatality Z87 og intel 4770. Er að reyna kveikja á henni en er ekki að fá neitt á skjáinn.
Vélin kveikir á sér, viftur snúast og bios A led lýsir rauðu ljósi á móðurborðinu.

Búinn að prufa 3 mismunandi skjákort, ræsa með og án ram en ekkert. Sitthvort PSU. Skipta um battery á móðurborðinu. En ekkert.
Það sem ég er ekki búinn að prufa er að taka örgjörvann úr of tjékka á pinnum. Kælingin er pikkföst á örgjörvanum.

Öll ráð vel þegin! :fly


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Asrock Z87 - i5 4770 ves

Pósturaf nonesenze » Fim 31. Ágú 2023 13:17

standard í svona að aftengja alveg ALLT og þar með cpu líka (gott að setja nýtt thernal paste í leiðinni) og prufa aftur með sem minnst tengt, s.s. kassa power + atx kapal + 1 stk ram (prufa í channel a og svo b) epu (cpu kapal) og nota onboard igpu ef þú ert með þannig cpu

gott oft líka að nota loft brúsa og blása aðeins í cpu socketið því smá ryk þar inni getur gert helling


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 329
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Asrock Z87 - i5 4770 ves

Pósturaf Fennimar002 » Fim 31. Ágú 2023 19:27

nonesenze skrifaði:standard í svona að aftengja alveg ALLT og þar með cpu líka (gott að setja nýtt thernal paste í leiðinni) og prufa aftur með sem minnst tengt, s.s. kassa power + atx kapal + 1 stk ram (prufa í channel a og svo b) epu (cpu kapal) og nota onboard igpu ef þú ert með þannig cpu

gott oft líka að nota loft brúsa og blása aðeins í cpu socketið því smá ryk þar inni getur gert helling


takk fyrir svarið!
Náði cpu coolernum loksins af og fann smá ryk undir örgjavanum.
Síðast breytt af Fennimar002 á Fim 31. Ágú 2023 19:42, breytt samtals 2 sinnum.


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6398
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Asrock Z87 - i5 4770 ves

Pósturaf worghal » Fim 31. Ágú 2023 20:06

Fennimar002 skrifaði:
nonesenze skrifaði:standard í svona að aftengja alveg ALLT og þar með cpu líka (gott að setja nýtt thernal paste í leiðinni) og prufa aftur með sem minnst tengt, s.s. kassa power + atx kapal + 1 stk ram (prufa í channel a og svo b) epu (cpu kapal) og nota onboard igpu ef þú ert með þannig cpu

gott oft líka að nota loft brúsa og blása aðeins í cpu socketið því smá ryk þar inni getur gert helling


takk fyrir svarið!
Náði cpu coolernum loksins af og fann smá ryk undir örgjavanum.

og var það málið?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Fennimar002
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 329
Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Asrock Z87 - i5 4770 ves

Pósturaf Fennimar002 » Fim 31. Ágú 2023 20:14

worghal skrifaði:
Fennimar002 skrifaði:
nonesenze skrifaði:standard í svona að aftengja alveg ALLT og þar með cpu líka (gott að setja nýtt thernal paste í leiðinni) og prufa aftur með sem minnst tengt, s.s. kassa power + atx kapal + 1 stk ram (prufa í channel a og svo b) epu (cpu kapal) og nota onboard igpu ef þú ert með þannig cpu

gott oft líka að nota loft brúsa og blása aðeins í cpu socketið því smá ryk þar inni getur gert helling


takk fyrir svarið!
Náði cpu coolernum loksins af og fann smá ryk undir örgjavanum.

og var það málið?


Mér sýnist það. Fékk allavega boot eftir það


Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz