Síða 1 af 1
Vantar corsair eps (CPU) kapal
Sent: Mán 28. Ágú 2023 13:11
af Daz
https://www.corsair.com/us/en/p/pc-comp ... cp-8920115Hefur einhver hugmynd um hvort ég get fengið svona stakan kapal í íslenskri verslun? Allstaðar sem ég finn svona á netinu endar heildarverðið í mörgum þúsundum. Þá kaupi ég frekar nýjan Psu

Re: Vantar corsair eps (CPU) kapal
Sent: Mán 28. Ágú 2023 17:57
af gunni91
Daz skrifaði:https://www.corsair.com/us/en/p/pc-components-accessories/cp-8920115/type-3-sleeved-black-eps-12v-cpu-cable-cp-8920115
Hefur einhver hugmynd um hvort ég get fengið svona stakan kapal í íslenskri verslun? Allstaðar sem ég finn svona á netinu endar heildarverðið í mörgum þúsundum. Þá kaupi ég frekar nýjan Psu

Þú færð þetta hvergi hérna heima.
Ég á type 4 corsair cpu kapal fyrir fellow vaktara.
Kíktu í kaffi - 8228076
Re: Vantar corsair eps (CPU) kapal
Sent: Þri 29. Ágú 2023 07:37
af Viktor
Re: Vantar corsair eps (CPU) kapal
Sent: Þri 29. Ágú 2023 12:56
af Daz
gunni91 skrifaði:Þú færð þetta hvergi hérna heima.
Ég á type 4 corsair cpu kapal fyrir fellow vaktara.
Kíktu í kaffi - 8228076
Þori því ekkert, ég myndi kaupa eitthvað meira sem ég þarf ekki af þér

Re: Vantar corsair eps (CPU) kapal
Sent: Þri 29. Ágú 2023 17:34
af gunni91
Daz skrifaði:gunni91 skrifaði:Þú færð þetta hvergi hérna heima.
Ég á type 4 corsair cpu kapal fyrir fellow vaktara.
Kíktu í kaffi - 8228076
Þori því ekkert, ég myndi kaupa eitthvað meira sem ég þarf ekki af þér

Haha, lofa að selja þér ekkert
Type 4 cpu kapall virkar í type 3 dótið
Re: Vantar corsair eps (CPU) kapal
Sent: Þri 29. Ágú 2023 19:21
af jonsig
Keypti original útgáfuna af þessum, og aldrei lent í þessu veseni aftur.

Re: Vantar corsair eps (CPU) kapal
Sent: Mið 30. Ágú 2023 17:31
af Drilli
Ef þú þorir ekki í Gunna91 þá á ég þetta til handa þér líka. Free of charge..