Lagg kippir
Sent: Lau 31. Des 2005 16:49
Gæti einhver mögulega gefið mér ráð.
Þegar ég spila tölvuleiki sem reyna mikið á skjákortið (aðallega BF2, en nýlega frekar mikið Counter-Strike Source) fær þessa heví lagg kippi sem frysta allt saman! Ég er með fínt FPS en svo á tímum á svona 10 sek til mínótu fresti frosna ég gjörsamlega, winamp og allt heila klabbið í svona fimm til 10 sek í hvert skipti, og oft tvisvar strax í röð. Þetta er orðið frekar böggandi, og fjölgar með tímanum, og verða alltaf fleiri því lengur sem ég hef verið inni í ákveðnum leik. Hitinn á skjákortinu er í kringum 87° - 89° þegar það gerist, en virðist alltaf reyna að fara upp í 89°.
Bestu kveðjur, og von um aðstoð,
Rusty
Þegar ég spila tölvuleiki sem reyna mikið á skjákortið (aðallega BF2, en nýlega frekar mikið Counter-Strike Source) fær þessa heví lagg kippi sem frysta allt saman! Ég er með fínt FPS en svo á tímum á svona 10 sek til mínótu fresti frosna ég gjörsamlega, winamp og allt heila klabbið í svona fimm til 10 sek í hvert skipti, og oft tvisvar strax í röð. Þetta er orðið frekar böggandi, og fjölgar með tímanum, og verða alltaf fleiri því lengur sem ég hef verið inni í ákveðnum leik. Hitinn á skjákortinu er í kringum 87° - 89° þegar það gerist, en virðist alltaf reyna að fara upp í 89°.
Bestu kveðjur, og von um aðstoð,
Rusty