Voltage jailbreak á nvidia 40XX línunni
Sent: Sun 20. Ágú 2023 07:47
Voru þið búin að sjá þetta? Jailbreak á RTX 40XX línunni hjá Nvidia. Rambaði inn á þetta áðan og fannst þetta mjög áhugavert. Þeir sem eru með góða kælingu komast upp með svolítið meira performance útúr kortunum. 40XX línan hefur verið læst í voltage þangað til þessi gæji komst að því hvernig á að opna fyrir það.
I'll leave it here:
https://www.reddit.com/r/pcmasterrace/c ... _content=2
I'll leave it here:
