USB-C í Magsafe 2 fyrir MacBook Pro


Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

USB-C í Magsafe 2 fyrir MacBook Pro

Pósturaf dedd10 » Sun 30. Júl 2023 19:16

Daginn

Ég er með MacBook Pro 2015 sem notar magsafe 2 hleðslutæki. Kettinum fannst voða sniðugt að naga aðeins í hleðslu snúruna sjálfa og nú hleður það ekki.

Hefur einhver reynslu af svona? Á öflugt usb c hleðslukubb sem ég gæti notað:
https://www.amazon.com/Atcuji-Delivery- ... 298&sr=8-4

Eða er einhver að selja notað hleðslutæki fyrir þessa vél?




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í Magsafe 2 fyrir MacBook Pro

Pósturaf dedd10 » Þri 01. Ágú 2023 19:51

Einhver prufað svona?
Síðast breytt af dedd10 á Mán 07. Ágú 2023 21:02, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í Magsafe 2 fyrir MacBook Pro

Pósturaf dedd10 » Mán 07. Ágú 2023 21:02

Upp



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: USB-C í Magsafe 2 fyrir MacBook Pro

Pósturaf methylman » Þri 08. Ágú 2023 19:02

Á til Apple Magsafe og breytistykki yfir í Magsafe 2 ef það hentar 85W Tæki


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.