Sælir vaktarar,
Er byrjaður að spila SW Jedi Survivor á PC en er að fá þessi random framedrop sem stoppa ekki nema ég minnki graphick stillingunum. Speccarnir eru í undirskriftinni. Er eitthvað sem þið mælið með að gera til að fá framedropin til að stoppa.
Þetta kemur fyrir í örðum leikjum líka, en ekki eins mikið. NFS unbound og COD MW (2019)
Random framedrop í leikjum
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Random framedrop í leikjum
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- 1+1=10
- Póstar: 1181
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Random framedrop í leikjum
Kaupa Intel CPU og málið leyst. Annars gætir þú prófað að keyra LatencyMon og sjá hvort eitthvað sé ekki nógu vel upp sett í Windows sjálfu, var að lenda í hljóðtruflunum sjálfur og sá að það voru stillingar á GPU sem orsökuðu það og sást það með Latency Mon.
Ertu með Rebar enabled í BIOS og rebar BIOS á GPU og driver booster update og allt það?
Ertu með Rebar enabled í BIOS og rebar BIOS á GPU og driver booster update og allt það?
Síðast breytt af Templar á Lau 01. Júl 2023 10:10, breytt samtals 1 sinni.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- 1+1=10
- Póstar: 1181
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Random framedrop í leikjum
Hérna er fín grein hjá Igor's lab um þetta sem ég er að vitna í sem getur valdið hljóð hikksti og frame drops.
https://www.igorslab.de/en/interrupt-pr ... rupts-msi/
https://www.igorslab.de/en/interrupt-pr ... rupts-msi/
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Random framedrop í leikjum
Held ég fari ekki í uppfærslu neitt á næstunni En skoða þetta með latencyMon
Eitt sem ég var að taka eftir rétt í þessu var að þegar framedropin gerast, þá fer GPU notkun í 100 og cpu niður fyrir 15% notkun. Venjuilegt væri Cpu í 50 - 80% og GPU í 30 - 50%
Eitthvað sem þú mælir með að ég prufa? (Er ekki búinn að overclocka eða neitt)
Eitt sem ég var að taka eftir rétt í þessu var að þegar framedropin gerast, þá fer GPU notkun í 100 og cpu niður fyrir 15% notkun. Venjuilegt væri Cpu í 50 - 80% og GPU í 30 - 50%
Eitthvað sem þú mælir með að ég prufa? (Er ekki búinn að overclocka eða neitt)
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- 1+1=10
- Póstar: 1181
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Random framedrop í leikjum
1. Ertu búinn að uppfæra í nýjasta BIOSinn með síðasta Agesa, þetta er mikilvægt, næstum mikilvægara að uppfæra BIOS á AMD en Intel en AMD virðist bæta straumstýringuna næstum í hvert skipti umtalsvert.
2. Er CPU nokkuð að thermal throttla fyrst að þú sérð þarna CPU drop, getur sett inn Argus Monitor sem mun mappa hitastig og CPU notkun og annað á meðan þú spilar leiki. Lagaði VRM ofhitunarmál með Argus en random crash þegar VRM ofhitnaði og eftir 120c endurræsing.
3. Driver booster og nýjust AMD chipsett driverar eins og vanalega, föstu leikatriðin.
4. Á hvaða hraða er RAMið þitt, eitthvað OC á RAM? Ekki yfirklukka Infinity fabric á AMD.
Átti 5950X á sínum tíma, var mjög góður platform og tölvan keyrði allt frábærlega, endaði á því að undirvolta talsvert og það var aldrei neitt að hvað sem er að böggast í vélinni þinni á að vera hægt að laga.
2. Er CPU nokkuð að thermal throttla fyrst að þú sérð þarna CPU drop, getur sett inn Argus Monitor sem mun mappa hitastig og CPU notkun og annað á meðan þú spilar leiki. Lagaði VRM ofhitunarmál með Argus en random crash þegar VRM ofhitnaði og eftir 120c endurræsing.
3. Driver booster og nýjust AMD chipsett driverar eins og vanalega, föstu leikatriðin.
4. Á hvaða hraða er RAMið þitt, eitthvað OC á RAM? Ekki yfirklukka Infinity fabric á AMD.
Átti 5950X á sínum tíma, var mjög góður platform og tölvan keyrði allt frábærlega, endaði á því að undirvolta talsvert og það var aldrei neitt að hvað sem er að böggast í vélinni þinni á að vera hægt að laga.
Síðast breytt af Templar á Lau 01. Júl 2023 20:25, breytt samtals 1 sinni.
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- 1+1=10
- Póstar: 1181
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Random framedrop í leikjum
Eitthvað nýtt eða er AMD dippið enn að bögga þig?
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: Random framedrop í leikjum
Ertu með tvo skjái tengda við vélina ? Ef svo er, prufaðu að unplugga secondary skjáinn.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Random framedrop í leikjum
Ég myndi ekki útiloka að Microsoft séu með eitthvað background drasl í Windows sem veldur þessu.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Random framedrop í leikjum
Myndi prufa aðra leiki og sjá hvort það sé að gerast eins mikið í þeim. Þar sem Jedi Survivor er hræðilegt illa optimizaður, keypti hann og refundaði 1klt seinna þar sem sama hvað ég gerði þá komu micro stutters eða mikil fps drop.
Digital Fountry gerðu myndband um þetta þegar leikurinn kom út https://www.youtube.com/watch?v=uI6eAVvvmg0 og hér er update á það https://youtu.be/JGAituEOFao?t=870 - Niðurstaðan er að vandamálið er enn tilstaðar.
Fyrir þá sem eru annars að lenda í sound stutters þá myndi ég skoða með að nota eldri Nvidia drivera (er sjálfur á 531.68), þar sem það hefur verið issue til lengri tíma að Nvidia Control Panelið er að valda miklum audio stutters og það sést þegar maður notar latencyMon, og opnar Nvidia Control Panelið:
- Increase in DPC latency observed in Latencymon [3952556] ( https://www.reddit.com/r/nvidia/comment ... discussion )
Digital Fountry gerðu myndband um þetta þegar leikurinn kom út https://www.youtube.com/watch?v=uI6eAVvvmg0 og hér er update á það https://youtu.be/JGAituEOFao?t=870 - Niðurstaðan er að vandamálið er enn tilstaðar.
Fyrir þá sem eru annars að lenda í sound stutters þá myndi ég skoða með að nota eldri Nvidia drivera (er sjálfur á 531.68), þar sem það hefur verið issue til lengri tíma að Nvidia Control Panelið er að valda miklum audio stutters og það sést þegar maður notar latencyMon, og opnar Nvidia Control Panelið:
- Increase in DPC latency observed in Latencymon [3952556] ( https://www.reddit.com/r/nvidia/comment ... discussion )
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Random framedrop í leikjum
Templar skrifaði:Eitthvað nýtt eða er AMD dippið enn að bögga þig?
Hef ekki spilað mikið síðustu daga, en hef ekki verið var við eins miklum framedropum.
Á ennþá eftir að updatea allt, bios og það allt. Held samt að sum framedroppin séu tengt leiknum, as in illa optimize'aður.
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz