Templar skrifaði:Bæði frábær kort, Palit er vanmetið, meiri líkur á því að þú losnir við coil whine með Palit.
Úff..
Var með tvö 3070ti frá palit af sömu sort (gaming pro). Kortið sem var 2mánuðum eldra var algerlega hljótt, en það seinna vældi eins og enginn væri morgundagurinn.
Persónulega tæki ég kortið sem er að koma betur úr kælitestum . Hitinn með vifturnar OFF segir mjög mikið um gæði kælingarinnar.
Flest 30xx kortin eru nákvæmlega eins uppbyggð eða eftir referance hönnun. Það sést augljóslega ef þú ert inní GPU kæliblokkum og hefur bitra reynslu af því að finna rétta blokk af t.d. 10xx línunni hjá nvidia eða AMD vega series.
Likurnar eru á því að zotac eða ódýrari kortin hafi lélegri bin GPU en yfirleitt segir verðið um það.
Maður er venjulega golden með endingu og afköst með að láta plata sig í að kaupa svona "úrvals" kort eins og palit gamerock , asus strix .. t.d.