Síða 1 af 1

CL 2, CL 2.5 og CL 3 ?

Sent: Mán 26. Des 2005 03:56
af gobble
Ég var að skoða nokkur vinnsluminni á netinu og rakst þá á CL 2, CL 2.5 og CL 3.
Einhver sem getur frætt mig nánar um þetta ?
Hvað þýðir þetta ?
Hver er munurinn á þessu ?
Tekur móðurborðið mitt við öllum þessum gerðum ?
Hvað er best fyrir mig að kaupa ?

Sent: Mán 26. Des 2005 05:20
af @Arinn@
Tekur móðurborðið mitt við öllum þessum gerðum ?
Hvað er best fyrir mig að kaupa ?

ég get svarað þessu.

Móðurborðið þitt tekur allt þetta.
Það er best að kaupa CL 2, hef ekki hygmynd vegna hvers, allir hafa sagt mér það hér á vaktinni.

Sent: Mán 26. Des 2005 05:47
af fallen

Sent: Mán 26. Des 2005 13:18
af BrynjarDreaMeR
hæ öddi ég mundi fá þér cl2 því þá færðu best útur vinnsluminninu og það vinnur betur því lægri sem talan er því betra



ps þetta er Binni vinur hann sveins

farðu í kísildal og fáðu þetta vinnsluminn

Sent: Mán 26. Des 2005 13:21
af BrynjarDreaMeR
farðu í kísildal og fáðu þetta vinnsluminni G.SKill PC-3200 1GB DDR400 CL2 (2-3-2-5) eða þetta G.Skill PC-3200 2x512MB Dual-DDR400 CL2 (2-2-2-5) þetta eru góð vinnsluminni

http://kisildalur.is/verdlisti.php