Síða 1 af 1
Velja Vinnsluminni
Sent: Mán 23. Jún 2003 23:40
af MuGGz
Sælir!
Ég er að spá í vinnsluminni og líst mér best á Kingston HyperX
enn það er eitt, ég ætla að fá mér örgjörva með 800 fsb og móðurborð sem styður það og er þá ekki eina vitið að fá sér 400 mhz ?
enn ég hef verið að heyra að 333 mhz sé að taka 400 mhz í performance ? getur það verið rétt ?
Sent: Þri 24. Jún 2003 00:18
af MezzUp
ég myndi giska á að það hefði bara verið á eldri borðum með lægri FSB að 333 minni væri að outperforma 400 minni
Sent: Þri 24. Jún 2003 19:06
af axyne
Alltaf best að hafa FSB og minni að keyra á sama hraða, syncronæsað
ef t.d ég væri með AMD örgjörva með 333 mhz fsb þá væri 333 mhz minni að taka 400 mhz minni í flestum tilvikum.
Sent: Mið 02. Júl 2003 22:51
af No Name
Ég keypti mér 2x512 hyperx 400. Báðir gallaðir. Vonandi verður næsta sending betri.
Sent: Fim 03. Júl 2003 12:46
af MuGGz
uhh, hvar keyptiru þá ? 512 mb ?
Sent: Fim 03. Júl 2003 22:20
af No Name
Ég keypti þá i tölvuvirkni. Þeir gera nú samt allt sem þeir geta fyrir mann. Minnið er uppselt hjá framleiðanda (segja þeir)
Sent: Fim 07. Ágú 2003 03:52
af Roger_the_shrubber
No Name skrifaði:Ég keypti þá i tölvuvirkni. Þeir gera nú samt allt sem þeir geta fyrir mann. Minnið er uppselt hjá framleiðanda (segja þeir)
Ég fékk sama svar í fyrra dag, fékk mér 333Mhz í staðinn..