Góðan dag
Er að pæla hvað notað ASUS Turbo RTX 3080 10GB V2 skjákort er mikils virði. Hvað eru notuð skjákort að seljast sirka á m.v. ný? 0.5-0.6 * nývirði?
Fyrirfram þakkir
Verð á RTX 3080 10GB?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á RTX 3080 10GB?
85-110 hafa þessi kort verið að fara á undanfarinn mánuð.
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Verð á RTX 3080 10GB?
Miðað við að 4070 kostar nýtt 125þ. og er oft á pari við 3080 eða örlítið undir þá myndi ég halda að 80-90þ. sé alveg max fyrir 3080 en fer svosem eftir aldri og týpu.
Have spacesuit. Will travel.