Síða 1 af 1

LCD skjáir - 17" vs 19" vs 20" ...

Sent: Fim 22. Des 2005 16:14
af MuGGz
Jæja, núna er mig alveg hriiiikalega mikið farið að langa í LCD skjá, enn spurningin er alltaf sú sama, hvaða skjá á ég að kaupa ?

Ég er búin að vera skoða þessar tölvuverslanir á netinu, sjá hvað er í boði, týpur, gæði og verð ...

Fyrst maður ætlar útí svona kaup, er þá ekki málið að kaupa eitthvað sem maður er sáttur við þó það kosti þig "örlítið" meira ?


Ég held að ég yrði ekki sáttur við sjálfan mig ef ég fengi mér 17" þannig þá fór maður að spá í 19", enn þar sem upplausnin er sú sama í 17" og 19" þá fór ég að spá í 20" hehe .. :lol:

Er það ekki rétt hugsun hjá mér, að taka frekar 20" í staðin fyrir 19" uppá upplausn og gæði að gera ?

Þannig mér sýnist að maður stefni bara á 20" LCD skjá, enn þá kemur spurninginn, hvaða skjá ætti maður að taka ?


20" LCD, með hverju mælið þið ?

t.d. lýst mér sjálfum rosalega vel á þennan hér

Dell 20.1" viewable 2005FPW Wide UltraSharp

hefur einhver reynslu af þessum skjá ? endilega deilið ...

Ef þið mælið með einhverjum skjá frekar enn þessum, endilega deilið og komið með ykkar reynslu, takk :)

Sent: Fim 22. Des 2005 16:50
af Gestir
Gleymdu þessu.

Fáðu þér 20" Apple Skjáinn.. Hann er vægast sagt brilliant.

http://www.apple.is/verdlisti/desember.pdf

Amk kíktu á hann og fáðu að prufa.. Ég þekki einn sem er með 23" skjáinn og það er án efa besta upplausn og skýrasti skjár sem ég hef komist í tæri við.

Sent: Fim 22. Des 2005 17:21
af hahallur
Já þetta eru skemmtilegir skjáir en ég myndi taka 23" því 20" vikar minni en 4:3 19" að mér finnst.

Sent: Fim 22. Des 2005 19:55
af MuGGz
ÓmarSmith skrifaði:Gleymdu þessu.

Fáðu þér 20" Apple Skjáinn.. Hann er vægast sagt brilliant.

http://www.apple.is/verdlisti/desember.pdf

Amk kíktu á hann og fáðu að prufa.. Ég þekki einn sem er með 23" skjáinn og það er án efa besta upplausn og skýrasti skjár sem ég hef komist í tæri við.


http://www.anandtech.com/displays/showdoc.aspx?i=2400

Las allt þetta review, þar sem AnandTech eru að bera saman þessa 2 skjái, og þeir eru alveg hriiikalega jafnir ..

Sent: Fös 23. Des 2005 10:06
af MuGGz
Engin með hugmyndir að skjá fyrir mig á svipuðu verðbili og dellarinn og apple skjárinn (60-80.000) ..

þarf ekkert endilega að vera widescreen..

Sent: Fös 23. Des 2005 11:28
af valdiþ
Engin með hugmyndir að skjá fyrir mig á svipuðu verðbili og dellarinn og apple skjárinn (60-80.000) ..

þarf ekkert endilega að vera widescreen..



Ég er mikið búinn að vera að spá í þennan:

ViewSonic VP2030b

Skelli mér líklega á hann þegar hann kemur til landsins, sem verður vonandi í næstu viku.

Sent: Fös 23. Des 2005 12:25
af MuGGz
valdiþ skrifaði:
Engin með hugmyndir að skjá fyrir mig á svipuðu verðbili og dellarinn og apple skjárinn (60-80.000) ..

þarf ekkert endilega að vera widescreen..



Ég er mikið búinn að vera að spá í þennan:

ViewSonic VP2030b

Skelli mér líklega á hann þegar hann kemur til landsins, sem verður vonandi í næstu viku.


mm, þessi er helvíti girnilegur :8)

Sent: Fös 23. Des 2005 22:41
af SolidFeather
Ég tæki líklega dellarann, bara vegna widescreen. Það er geðveikt í leikina.

Sent: Lau 24. Des 2005 16:28
af hilmar_jonsson
valdiþ skrifaði:
Engin með hugmyndir að skjá fyrir mig á svipuðu verðbili og dellarinn og apple skjárinn (60-80.000) ..

þarf ekkert endilega að vera widescreen..



Ég er mikið búinn að vera að spá í þennan:

ViewSonic VP2030b

Skelli mér líklega á hann þegar hann kemur til landsins, sem verður vonandi í næstu viku.


Eldri týpan af þessum er a.m.k. mjög góð og fær háa einkunn og er á mörgum stöðum editors choise.

Sent: Sun 25. Des 2005 23:05
af Holy Smoke
valdiþ skrifaði:
Engin með hugmyndir að skjá fyrir mig á svipuðu verðbili og dellarinn og apple skjárinn (60-80.000) ..

þarf ekkert endilega að vera widescreen..



Ég er mikið búinn að vera að spá í þennan:

ViewSonic VP2030b

Skelli mér líklega á hann þegar hann kemur til landsins, sem verður vonandi í næstu viku.


Bara svo þú vitir af því, þá er hann líklega með 6-bita panel (eins og flestir LCD skjáir undir 12-16ms), þannig að myndgæðin eru síðri en t.d. í Dell og Apple skjánum, sem eru báðir með 8-bita panel. Það hefur verið skrifað um þetta í einhverjum þræði hér á Vaktinni.


MuGGz skrifaði:mm, þessi er helvíti girnilegur :8)


Ég held ég hafi lesið nákvæmlega sömu línu í einhverjum Biblíubæklingi sem átti að vara ungt fólk við samkynhneigð.

Skemmtilegt flassbakk það.