Prime95 failar strax í torture testi
Sent: Fös 31. Mar 2023 22:05
Er að búinn að setja saman vél og setja upp á hana Win10 sem ég uppfærði svo í Win11.
Svo það sé á hreinu þá er ég bara rétt að byrja, bios stillingar bara default úr kassanum.
Asrock b650m PG riptide
Amd 7600x
Gskill 32gb kit, 5200 CL 40 40 40 83
Vélin krassaði áðan í prime95 benchmark, og eftir að hún keyrði upp þá prófaði ég torture test sem hún failaði strax á.
Er að keyra Memtest86 núna.... Sem hún var reyndar að faila á í test 9
Langt síðan ég var að í bios stillingum og am5 er alveg nýtt fyrir mér. Eitthvað þar sem ég þyrfti að skoða eða er þetta bara case of bad ram?
Svo það sé á hreinu þá er ég bara rétt að byrja, bios stillingar bara default úr kassanum.
Asrock b650m PG riptide
Amd 7600x
Gskill 32gb kit, 5200 CL 40 40 40 83
Vélin krassaði áðan í prime95 benchmark, og eftir að hún keyrði upp þá prófaði ég torture test sem hún failaði strax á.
Er að keyra Memtest86 núna.... Sem hún var reyndar að faila á í test 9
Langt síðan ég var að í bios stillingum og am5 er alveg nýtt fyrir mér. Eitthvað þar sem ég þyrfti að skoða eða er þetta bara case of bad ram?