Síða 1 af 1
Skjákortið að bila ?
Sent: Þri 20. Des 2005 23:35
af Vortex
málið með vexti að ég er með ATI RADEON X700SE skjákort. ég á half life 2 og þegar ég er í honum þá nottla hitnar tölvan soldið og þá byrja vifturnar ekkert skrítið með það en svo þegar ég fer inní leiki eins og elasto mania þá byrja vifturnar á fullu en tölvan hitnar ekkert.
þetta er búið að vera sonna soldið lengi. Veit einnhver hvað sé það ?
Sent: Þri 20. Des 2005 23:54
af Veit Ekki
Ertu að segja að vifturnar byrja að snúast í báðum leikjunum en hún hitni bara í Half Life 2?
Held að það þurfi nú aðeins meiri kraft í Half Life en í Elasto Mania, þannig að það gæti verið ástæðan fyrir því að hún hitnar ekki í síðari leiknum.
Ég sé nú ekki að þetta sé mikið vandamál.
Sent: Mið 21. Des 2005 09:29
af Stutturdreki
Getur jafnvel verið að ef þú ert með hitastýrðar viftur að það sé meira skrölt í þeim í lágum snúning heldur en háum.
Sent: Mið 21. Des 2005 17:38
af Vortex
Veit Ekki skrifaði:Ertu að segja að vifturnar byrja að snúast í báðum leikjunum en hún hitni bara í Half Life 2?
Held að það þurfi nú aðeins meiri kraft í Half Life en í Elasto Mania, þannig að það gæti verið ástæðan fyrir því að hún hitnar ekki í síðari leiknum.
Ég sé nú ekki að þetta sé mikið vandamál.
já en þær byrja að snúa meira í half life 2 útaf hitanum nottla en ég skil samt ekki afhverju þær byrja að snúa mjög mikið í elasto mania
Sent: Mið 21. Des 2005 19:54
af k0fuz
jahh skjákortið nú ekkert bilað.. viftan er held eg bara að sjá til þess að skjakortið hitni ekki ?
Get nú ekki séð að það sé bilað við þetta...
Sent: Mið 21. Des 2005 23:04
af Vortex
k0fuz skrifaði:jahh skjákortið nú ekkert bilað.. viftan er held eg bara að sjá til þess að skjakortið hitni ekki ?
Get nú ekki séð að það sé bilað við þetta...
ok ég var að spá hvort að það væri bara nóg að kaupa vantskælingu og þá myndi þetta verða allt í lagi
Sent: Fim 22. Des 2005 07:47
af gnarr
eina sem mér dettur í hug er að kortið skynji þegar þú ferð að nota 3D hlutann af því og setji vifturnar bara í botn um leið.
Sent: Fim 22. Des 2005 07:57
af @Arinn@
Vortex skrifaði:k0fuz skrifaði:jahh skjákortið nú ekkert bilað.. viftan er held eg bara að sjá til þess að skjakortið hitni ekki ?
Get nú ekki séð að það sé bilað við þetta...
ok ég var að spá hvort að það væri bara nóg að kaupa vantskælingu og þá myndi þetta verða allt í lagi
Alveg gjörsamlega tilgangslaust bara til þess að losna við þennann hávaða.
Sent: Fim 22. Des 2005 12:56
af Viktor
Er algert must fyrir þig að spila Elesto Mania? Geturu ekki bara spilað CS;S og gleymt þessu?
Sent: Fim 22. Des 2005 13:23
af gnarr
Elasto Mania er náttúruelga bara 1000sinnum skemmtilegri leikur en CS...
Sent: Fim 22. Des 2005 13:34
af Veit Ekki
gnarr skrifaði:Elasto Mania er náttúruelga bara 1000sinnum skemmtilegri leikur en CS...
Klárlega mun betri.
Sent: Fim 22. Des 2005 17:42
af DoRi-
Veit Ekki skrifaði:gnarr skrifaði:Elasto Mania er náttúruelga bara 1000sinnum skemmtilegri leikur en CS...
Klárlega mun betri.
Vitiði,, ég er hjartanlega sammála
Sent: Fim 22. Des 2005 18:12
af Blackened
DoRi- skrifaði:Veit Ekki skrifaði:gnarr skrifaði:Elasto Mania er náttúruelga bara 1000sinnum skemmtilegri leikur en CS...
Klárlega mun betri.
Vitiði,, ég er hjartanlega sammála
Taliði Sannleikann bræður
Sent: Fim 22. Des 2005 19:03
af Vortex
Viktor skrifaði:Er algert must fyrir þig að spila Elesto Mania? Geturu ekki bara spilað CS;S og gleymt þessu?
Ég skal hætta að spila elasto mania en þegar ég fer í CS þá er alveg rosaleugr hávaði í viftuni svo myndi það lækja hávaðan að fá sér vatnskælingu ?
Sent: Fim 22. Des 2005 22:27
af Veit Ekki
Vortex skrifaði:Viktor skrifaði:Er algert must fyrir þig að spila Elesto Mania? Geturu ekki bara spilað CS;S og gleymt þessu?
Ég skal hætta að spila elasto mania en þegar ég fer í CS þá er alveg rosaleugr hávaði í viftuni svo myndi það lækja hávaðan að fá sér vatnskælingu ?
Já, það heyrist ekkert í vatnskælingunni, þá þyrftiru bara að óvirkja skjákortsviftuna og nota bara vatnið.
Sent: Fim 22. Des 2005 22:36
af Vortex
Veit Ekki skrifaði:Vortex skrifaði:Viktor skrifaði:Er algert must fyrir þig að spila Elesto Mania? Geturu ekki bara spilað CS;S og gleymt þessu?
Ég skal hætta að spila elasto mania en þegar ég fer í CS þá er alveg rosaleugr hávaði í viftuni svo myndi það lækja hávaðan að fá sér vatnskælingu ?
Já, það heyrist ekkert í vatnskælingunni, þá þyrftiru bara að óvirkja skjákortsviftuna og nota bara vatnið.
ok en er þá nóg að vera bara með vatnskælingu og eina viftu ?
Sent: Fim 22. Des 2005 22:52
af @Arinn@
Með Þessari græju
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=815 geturu kælt örgjörvann og skjákortið og tölvan verður mjög silent
Sent: Fim 22. Des 2005 22:54
af Veit Ekki
Vortex skrifaði:Veit Ekki skrifaði:Vortex skrifaði:Viktor skrifaði:Er algert must fyrir þig að spila Elesto Mania? Geturu ekki bara spilað CS;S og gleymt þessu?
Ég skal hætta að spila elasto mania en þegar ég fer í CS þá er alveg rosaleugr hávaði í viftuni svo myndi það lækja hávaðan að fá sér vatnskælingu ?
Já, það heyrist ekkert í vatnskælingunni, þá þyrftiru bara að óvirkja skjákortsviftuna og nota bara vatnið.
ok en er þá nóg að vera bara með vatnskælingu og eina viftu ?
Það er nú alveg nóg að hafa bara vatnskælingu, nema að þú ætlir bara að hafa hana á skjákortinu, þá þarftu nátturulega auka viftu.
Sent: Fös 23. Des 2005 20:06
af gnarr
afhverju ekki bara að setja passive heatsink á skjákortið? það er mun ódýrara.
Sent: Fös 23. Des 2005 22:40
af Vortex
gnarr skrifaði:afhverju ekki bara að setja passive heatsink á skjákortið? það er mun ódýrara.
það er kannski sniðugara eða þá kannski bara bæði það og vatnskælingu
Sent: Lau 24. Des 2005 00:25
af Birkir
Vortex skrifaði:gnarr skrifaði:afhverju ekki bara að setja passive heatsink á skjákortið? það er mun ódýrara.
það er kannski sniðugara eða þá kannski bara bæði það og vatnskælingu
Ha?
Sent: Lau 24. Des 2005 00:38
af @Arinn@
hahaha bæði hetasink og vatnskælingu tilhvers ?
Annaðhvort heatsink eða vatsnkælingu.
Sent: Lau 24. Des 2005 11:34
af Vortex
@Arinn@ skrifaði:hahaha bæði hetasink og vatnskælingu tilhvers ?
Annaðhvort heatsink eða vatsnkælingu.
ok eða það