Síða 1 af 1

Apple AirPort Time Capsule vs annað NAS

Sent: Sun 12. Mar 2023 21:47
af GuðjónR
Þá dó Apple AirPort Time Capsule 3d gen. sem ég keypti 2009, fín ending og hefur þjónað vel sem backup á Apple tölvurnar.
4 TB diskur í þessu sem virkar samt vel.
Spurning hvort einhver eigi gamalt Time Capsule í geymslu sem ekki er í notkun og vill selja fyrir lítið. Má vera án disks og snúru.
Ef ég finn ekki replacement þá er spurning hvort maður ætti að kaupa nýtt 3d. party NAS og tengja við þetta.
Einhver meðmæli með Ethernet eða Wi-Fi NAS sem virkar með Apple TimeMachine backups?

Re: Apple AirPort Time Capsule vs annað NAS

Sent: Mán 13. Mar 2023 09:18
af TheAdder
Sæll, Synology er með að mér sýnist fínan stuðning við Time Machine, en eru ekkert sérstaklega budget friendly.
https://kb.synology.com/en-us/DSM/tutor ... me_Machine

Re: Apple AirPort Time Capsule vs annað NAS

Sent: Mán 03. Apr 2023 21:23
af GuðjónR

Re: Apple AirPort Time Capsule vs annað NAS

Sent: Mið 05. Apr 2023 07:46
af Hjaltiatla


Auðvelt val að mínu mati , ég myndi allan daginn velja Synology Diskstation fram yfir hin Nas boxin.