Sælir
Ég er núna með
GTX 1060 6gb kort
Intel i5-8400 örgjörva
16gb minni
1Tb harðan disk
256gb nvme ssd
Man ekki hvaða móðurborð ég var með eins og er en þetta var allt keypt á sama ári og i5-8400 örgjörvin kom út.
Hvað væri ódýrast að gera ?. Og svo annarsvegar Best ?.
Hendið á mig báðum lausnum
Takk fyrir
Ódýr uppfærsla - Besta leiðin ?.
Ódýr uppfærsla - Besta leiðin ?.
Síðast breytt af Latrx á Mið 22. Feb 2023 11:36, breytt samtals 1 sinni.
Re: Ódýr uppfærsla - Besta leiðin ?.
Budget ?
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
Re: Ódýr uppfærsla - Besta leiðin ?.
Baldurmar skrifaði:Budget ?
Ég held ég myndi ekki vilja eyða mikið meira en svona 60-70k í þetta eins og staðan er í dag. Er það of lítið eða ?
Re: Ódýr uppfærsla - Besta leiðin ?.
Á því verðbili ertu með val um að uppfæra skjákortið eða örgjörva, móðurborð og minni.
Ég myndi halda að það væri hagkvæmast fyrir þig að uppfæra bara skjákortið, Radeon 6600 eða RTX 3060 myndu falla inn í þetta verðbil.
Ég myndi halda að það væri hagkvæmast fyrir þig að uppfæra bara skjákortið, Radeon 6600 eða RTX 3060 myndu falla inn í þetta verðbil.
Síðast breytt af TheAdder á Mið 22. Feb 2023 12:06, breytt samtals 1 sinni.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 480
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýr uppfærsla - Besta leiðin ?.
Aðal spurningin er auðvitað í hvað ætlaru að nota þessa tölvu?
Ef leikjavél, ertu að stefna að því að spila í 1080p, 1440 eða 4k?
Ódýrast væri að uppfæra ekkert. Þetta er ekkert slæm tölva sem þú ert með, en skjákort væri alltaf sterkasta útspilið þegar það kemur að leikjatölvum.
Ef leikjavél, ertu að stefna að því að spila í 1080p, 1440 eða 4k?
Ódýrast væri að uppfæra ekkert. Þetta er ekkert slæm tölva sem þú ert með, en skjákort væri alltaf sterkasta útspilið þegar það kemur að leikjatölvum.
Re: Ódýr uppfærsla - Besta leiðin ?.
Moldvarpan skrifaði:Aðal spurningin er auðvitað í hvað ætlaru að nota þessa tölvu?
Ef leikjavél, ertu að stefna að því að spila í 1080p, 1440 eða 4k?
Ódýrast væri að uppfæra ekkert. Þetta er ekkert slæm tölva sem þú ert með, en skjákort væri alltaf sterkasta útspilið þegar það kemur að leikjatölvum.
Jà þetta er leikjavél , Myndi 3060 skjákortið passa í mitt setup helduru ?.
Re: Ódýr uppfærsla - Besta leiðin ?.
Moldvarpan skrifaði:Aðal spurningin er auðvitað í hvað ætlaru að nota þessa tölvu?
Ef leikjavél, ertu að stefna að því að spila í 1080p, 1440 eða 4k?
Ódýrast væri að uppfæra ekkert. Þetta er ekkert slæm tölva sem þú ert með, en skjákort væri alltaf sterkasta útspilið þegar það kemur að leikjatölvum.
Ég er nú að spila leiki allt í 1080 upplausn.
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 480
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýr uppfærsla - Besta leiðin ?.
Latrx skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Aðal spurningin er auðvitað í hvað ætlaru að nota þessa tölvu?
Ef leikjavél, ertu að stefna að því að spila í 1080p, 1440 eða 4k?
Ódýrast væri að uppfæra ekkert. Þetta er ekkert slæm tölva sem þú ert með, en skjákort væri alltaf sterkasta útspilið þegar það kemur að leikjatölvum.
Ég er nú að spila leiki allt í 1080 upplausn.
3060Ti kort mæli ég með fyrir þig. Það er alveg nóg fyrir 1080p.
Myndi byrja á því og sjá hvort þú værir ekki bara sáttur þar.
Ef ekki, þá uppfæra meira.