Tölva bootar ekki up í BIOS
Sent: Lau 11. Feb 2023 12:44
Hæhæ,
Ég er í smá vandræðum með tölvuna mína.
Málið er að ég var að uppfæra tölvuna mína, allt nýtt, og hún kemur ekki einu sinni upp með BIOS en hún kveikir á sér en það kviknar hvorki á lyklaborði né mús.
Skjákortið kveikir á sér, líka allar viftur og AIO.
Specs:
MB:Gigabyte z690 gaming x ddr4 (rev.1.1)
örri: intel 12600ks
örgjörva kæling: Arctic 360 AIO
skjákort: Gigabyte gaming 4070 ti
minni: Adata 2x AX4U36008G18i-DB30 CL 18-22-22
M.2: samsung 980 Gen3 1tb, plextor px-1tm8peg 1tb
hdd: 4tb wd nas
psu: seasonic focus gm-850
Það sem ég er búinn að prufa gera er:
Taka allt úr sambandi og setja það aftur saman.
Skipta um psu (setti bequiet straight power 11 850w)
Taka allt úr sambandi að aftan og starta upp með 1 í einu.
Taka annað minnið úr í einu og starta upp.
Skipta um minni (setti eins kit í)
Taka M.2 og hdd úr sambandi og starta upp. Prufa líka að hafa bara eitt tengt í einu.
Væri þakklátur fyrir allar hugmyndir .
Kv.
Heimir
Ég er í smá vandræðum með tölvuna mína.
Málið er að ég var að uppfæra tölvuna mína, allt nýtt, og hún kemur ekki einu sinni upp með BIOS en hún kveikir á sér en það kviknar hvorki á lyklaborði né mús.
Skjákortið kveikir á sér, líka allar viftur og AIO.
Specs:
MB:Gigabyte z690 gaming x ddr4 (rev.1.1)
örri: intel 12600ks
örgjörva kæling: Arctic 360 AIO
skjákort: Gigabyte gaming 4070 ti
minni: Adata 2x AX4U36008G18i-DB30 CL 18-22-22
M.2: samsung 980 Gen3 1tb, plextor px-1tm8peg 1tb
hdd: 4tb wd nas
psu: seasonic focus gm-850
Það sem ég er búinn að prufa gera er:
Taka allt úr sambandi og setja það aftur saman.
Skipta um psu (setti bequiet straight power 11 850w)
Taka allt úr sambandi að aftan og starta upp með 1 í einu.
Taka annað minnið úr í einu og starta upp.
Skipta um minni (setti eins kit í)
Taka M.2 og hdd úr sambandi og starta upp. Prufa líka að hafa bara eitt tengt í einu.
Væri þakklátur fyrir allar hugmyndir .
Kv.
Heimir