Síða 1 af 1
Breytistykki á fancontroler
Sent: Lau 04. Feb 2023 17:00
af Yaso
Sælt veri fólkið,
Veit einhver hvort og þá hvar ég get fengið breytistykki fyrir fan controler úr 3pin í 4pin? (sjá mynd)
Ég er ekki með 3pin á móðurborðinu mínu.
Kv.
Heimir
- 20230204_165904.jpg (1.47 MiB) Skoðað 1937 sinnum
Re: Breytistykki á fancontroler
Sent: Lau 04. Feb 2023 17:14
af andriki
þetta er 5v rgb tengi er ég nokkuið viss um, hvaða móðurborð ertu með ?
Re: Breytistykki á fancontroler
Sent: Lau 04. Feb 2023 17:14
af andriki
hvernig vifta er þetta ?
Re: Breytistykki á fancontroler
Sent: Lau 04. Feb 2023 19:56
af Yaso
Ég er með z270 gaming k5 frá gigabyte, þessi vifta (og fancontroler) kom upp sett í turnkassanum sem ég keypti. Fourze T760
Re: Breytistykki á fancontroler
Sent: Lau 04. Feb 2023 20:16
af nonesenze
þetta móðurborð er ekki með argb header, þú þarft að fá usb tengdann argb hub ef þú vilt nota þetta
Re: Breytistykki á fancontroler
Sent: Lau 04. Feb 2023 21:04
af Yaso
Ok,
Þarf ég að hafa þetta til að nota vifturnar?
Eða er þetta bara fyrir ljósin?
Re: Breytistykki á fancontroler
Sent: Lau 04. Feb 2023 21:10
af nonesenze
þetta tengi er bara fyrir ljósin
Re: Breytistykki á fancontroler
Sent: Lau 04. Feb 2023 21:18
af Yaso
Ok,
Takk æðislega fyrir alla hjálpina.