Jæja allt að gerast, 7000 series með 3D cache, aðeins eitt chiplet verður með þessu cache-i svo að það þarf að uppfæra OS schedulers fyrir kubbinn, ekkert að því svo sem en áhugavert. Í lok feb.. veislan heldur áfram.
https://www.tomshardware.com/news/amd-a ... g-feb-28th
AMD 7000X3D á leiðinni.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
AMD 7000X3D á leiðinni.
Síðast breytt af Templar á Mið 01. Feb 2023 22:05, breytt samtals 1 sinni.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Fiktari
- Póstar: 85
- Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
- Reputation: 26
- Staða: Ótengdur
Re: AMD 7000X3D á leiðinni.
Verður mjög spennandi að sjá hvernig þeir koma út. Ef þeir verða nálægt því jafnstór uppfærsla og 5800X3D var fyrir Zen 3 verða þetta langbestu leikjaörgjörvarnir sem völ er á. 7800X3D sem kemur í byrjun apríl verður líka bara eitt chiplet (einn kybblingur?) sem ætti að vera öruggari en minna spennandi kostur.
Síðast breytt af njordur9000 á Mið 01. Feb 2023 23:31, breytt samtals 1 sinni.
Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: AMD 7000X3D á leiðinni.
en þá er stóra spurningin eftir, ætlar Templar að skella sér í Team Red?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: AMD 7000X3D á leiðinni.
7900X3D og 7950X3D verða mjög áhugaverðir vegna þess að stýirkerfið mun hafa mikið að segja um afköst. Schedulerinn þarf að vita hvað hvert forrit hentar á hvaða chiplet - mikið L3 skyndiminni eða hærri tíðni? Veit ekki hversu þekkt það er, en oftast er talað um að X3D tekur aðalega frammúr í sumum leikjum. Phoronix sýndi að á linux var útkoman önnur, jú hann hentar í leiki en stærsta muninn má sjá á allskonar compute verkefnum - og í raun og veru ótrúlega fá benchmarks sem sýna eitthvað slowdown miðað við 5800X.
Þetta er líka öðruvísi scheduling vandamál en við höfum séð t.d. á ARM og Intel orgjörvum sem skitast upp í Effeciency kjarna og Performance kjarna. Munurinn á þeim er felst í hraða. Út frá sjónarhorni stýrikerfisins þarf það ekki mikinn tíma til að átta sig á hvaða process sefur að mestu leyti, og hvaða process er alltaf að processa. Það getur líka skoðað hvaða process er framan í notandanum, hvaða process er bakrunnsþjónusta. Það er ekki hægt að reiða sig á það sama með X3D, leikurinn þinn gæti vel verið hraðari á chiplettinu án 3D cache.
Þannig að það er spurninghvernig þetta verður útfært, kannski bara einhverskonar "whitelist" af leikjum sem fær þá preference á 3D chippletið.
Þetta er líka öðruvísi scheduling vandamál en við höfum séð t.d. á ARM og Intel orgjörvum sem skitast upp í Effeciency kjarna og Performance kjarna. Munurinn á þeim er felst í hraða. Út frá sjónarhorni stýrikerfisins þarf það ekki mikinn tíma til að átta sig á hvaða process sefur að mestu leyti, og hvaða process er alltaf að processa. Það getur líka skoðað hvaða process er framan í notandanum, hvaða process er bakrunnsþjónusta. Það er ekki hægt að reiða sig á það sama með X3D, leikurinn þinn gæti vel verið hraðari á chiplettinu án 3D cache.
Þannig að það er spurninghvernig þetta verður útfært, kannski bara einhverskonar "whitelist" af leikjum sem fær þá preference á 3D chippletið.
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Re: AMD 7000X3D á leiðinni.
Þeir tala sérstaklega um að helst eigi að kæla þetta með AIO - er það ekki bara vitleysa?
Á vefsíðunni þeirra er listi af kælingum fyrir ákveðin TDP. Þar eru bara AIOs fyrir sub-170W TDP örgjörva og mælt með t.d. NH-D15 fyrir sub-105W.
Ég er helst að velta fyrir mér hvort að gamla góða NH-D15 ráði ekki leikandi við t.d. 7800X3D (120W TDP), þar sem það er rated fyrir 220W.
Á vefsíðunni þeirra er listi af kælingum fyrir ákveðin TDP. Þar eru bara AIOs fyrir sub-170W TDP örgjörva og mælt með t.d. NH-D15 fyrir sub-105W.
Ég er helst að velta fyrir mér hvort að gamla góða NH-D15 ráði ekki leikandi við t.d. 7800X3D (120W TDP), þar sem það er rated fyrir 220W.
|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ
Re: AMD 7000X3D á leiðinni.
Atvagl skrifaði:Þeir tala sérstaklega um að helst eigi að kæla þetta með AIO - er það ekki bara vitleysa?
Á vefsíðunni þeirra er listi af kælingum fyrir ákveðin TDP. Þar eru bara AIOs fyrir sub-170W TDP örgjörva og mælt með t.d. NH-D15 fyrir sub-105W.
Ég er helst að velta fyrir mér hvort að gamla góða NH-D15 ráði ekki leikandi við t.d. 7800X3D (120W TDP), þar sem það er rated fyrir 220W.
Ég myndi gera ráð fyrir því. Noctua kælingin er betri en margar AIO kælingar.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól