úr 144hz í 100hz
Sent: Mið 01. Feb 2023 17:35
Hefur einhver reynslu af því að fara úr 144hz niður í 100hz?
Er s.s. að spá í að fara í þennan skjá hjá computer.is https://www.computer.is/is/product/skja ... hz-c34h890
Eina sem situr eftir í mér er að hann er 100hz og hef áhyggjur af því að finna of mikinn mun þegar ég ætla að spila einhverja fps leiki. Haldiði að það muni muna miklu fyrir mann? Annars er ég aðallega að fara nota hann í önnur verkefni / forritun svo hann ætti að vera frekar ljúfur fyrir þann pakka. Einnig að hann hafi usb-c tengi sem ég get tengt við fartölvuna og skipt svo yfir í displayport fyrir borðtölvuna er ansi góður kostur.
Annars einhver annar skjár sem ykkur myndi detta í hug fyrir það sem ég lýsi fyrir ofan?
Er s.s. að spá í að fara í þennan skjá hjá computer.is https://www.computer.is/is/product/skja ... hz-c34h890
Eina sem situr eftir í mér er að hann er 100hz og hef áhyggjur af því að finna of mikinn mun þegar ég ætla að spila einhverja fps leiki. Haldiði að það muni muna miklu fyrir mann? Annars er ég aðallega að fara nota hann í önnur verkefni / forritun svo hann ætti að vera frekar ljúfur fyrir þann pakka. Einnig að hann hafi usb-c tengi sem ég get tengt við fartölvuna og skipt svo yfir í displayport fyrir borðtölvuna er ansi góður kostur.
Annars einhver annar skjár sem ykkur myndi detta í hug fyrir það sem ég lýsi fyrir ofan?