Síða 1 af 2

Warzone 2 Crash

Sent: Fim 19. Jan 2023 08:10
af Haraldur25
Einhverjum sem dettur í hug hvað gæti verið að þegar ég crasha í warzone.

Þegar það gerist þá restarta tölvan sér.
Þegar það gerist eru temp 65cpu og 75 gpu.

Ekki nema korter inn og þegar það gerist en gerist ekki alltaf, kannski 50/50.

Tegar ég var með stillingar í high þá crashaði ég alltaf innan við 15 mín.

Stillti í low og þá er það semsagt 50/50

Ég er búinn að uppfæra nýjustu drivera.

Kannski leikurinn bara bugged?

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Fim 19. Jan 2023 08:15
af TheAdder
Fyrsta hugsun hjá mér við svona lýsingu er aflgjafinn, en sá í undirskriftinni hjá þér ætti ekki að vera með svona vesen. Hefurðu getað endurtekið crashið í einhverju öðru? Eins og t.d. að keyra stress test?

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Fim 19. Jan 2023 08:59
af Haraldur25
TheAdder skrifaði:Fyrsta hugsun hjá mér við svona lýsingu er aflgjafinn, en sá í undirskriftinni hjá þér ætti ekki að vera með svona vesen. Hefurðu getað endurtekið crashið í einhverju öðru? Eins og t.d. að keyra stress test?


Prófa það eftir vinnu :megasmile

Profadi smá bannerlord í custom battle í gær. Ekkert vesen.

Gera þá firestrike eða heaven benchmark?

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Fim 19. Jan 2023 10:08
af fridrik00
Ertu að undervolta eða overclocka? ég er að lenda i því að crasha í warzone 2 og einungis warzone 2 þegar ég er að undervolta skjákortið.

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Fim 19. Jan 2023 10:16
af Haraldur25
Held að ég sé með auto overclock í gegnum adrenalín forritið frá amd

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Fim 19. Jan 2023 18:34
af Frussi
Bara warzone?

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Fim 19. Jan 2023 18:37
af Ingisnickers86
Ég bakkaði um einn adrenalin driver og hef crashað einu sinni síðan. Spila reyndar ekki WZ, bara MP og DMZ

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Fim 19. Jan 2023 22:36
af Haraldur25
Ingisnickers86 skrifaði:Ég bakkaði um einn adrenalin driver og hef crashað einu sinni síðan. Spila reyndar ekki WZ, bara MP og DMZ


Búinn að skoða , ég er með auto overclock á cpu en ekki á gpu.

Ég er reyndar einungin búinn að spila DMZ

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Fim 19. Jan 2023 23:02
af Haraldur25
Búinn að runna heaven í 25 mín í extreme.

Hitastig gott á cpu og gpu. Ekkert crash.

Eru þetta eki bara driverar? :P

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Fim 19. Jan 2023 23:06
af Haraldur25
Haraldur25 skrifaði:Búinn að runna heaven í 25 mín í extreme.

Hitastig gott á cpu og gpu. Ekkert crash.

Eru þetta ekki bara driverar? :P



Eftir að ég skrifaði þetta fyrir ofan og sendi inn þá blue screen tölvan. Var búinn að loka heaven og hitastig komið í sirka norm....

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Fim 19. Jan 2023 23:22
af Alfa
Er á AMD 5800X3d og 3080 og chrasha annarslagið líka, sérstaklega í DMZ (alltaf í fyrsta leik) eiginlega aldrei í multiplayer. nb DMZ og Warzone eru mun meira CPU heavy en multiplayer. Svakalega mörg vandamál hef ég lagað með því að keyra shadera aftur í leiknum. Í minni vél gerist það ekki nema endurræsa leikinn eftir að það er valið.

Ég myndi prufa að setja upp drv aftur með display driver uninstaller (DDU) í safe mode. Keyra disc cleanup (sem hreinsar allt shader cache lika) ég reyndar geri alltaf clean system files líka í því. Og settu drv inn aftur og alls ekki nota eitthvað auto overclock. Prufa þetta ss ef install shaders virkar ekki aftur.

Færðu enga villu bara desktop chrash eða algjört frost ?

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Fös 20. Jan 2023 07:30
af Ingisnickers86
Skoðaa líka Event Viewer, Logs og System. Skoða critical og errors og sjá hvort þú getir lesið/googlað eitthvað út frá þeim

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Lau 21. Jan 2023 15:36
af Haraldur25
Crash 15:30.

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Lau 21. Jan 2023 16:51
af Ingisnickers86
Hvað stendur þarna í Error? Frændi minn, sem heitir einnig Haraldur, hefur verið að fá sömu Kernel 41 villu, við prufuðum að hreinsa út driver með DDU (líkt og Alfa mældi með) en hef ekki heyrt í honum hvernig það fór. Hann er með GTX 1080 kort

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Lau 21. Jan 2023 21:34
af Haraldur25
nnars er ég búinn að prófa að updata í windows 11, updata bios í nýjasta.
Ekkert er að virka.

Held ég kíkji á strákana í Kísildal á mánudaginn.

Annars lenti ég í kernel 46 sem segjir

A fatal hardware error has occurred.

Component: Memory
Error Source: Machine Check Exception

windows memory check sagði mér að ekkert væri að ram.

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Lau 21. Jan 2023 21:34
af Haraldur25
Ingisnickers86 skrifaði:Hvað stendur þarna í Error? Frændi minn, sem heitir einnig Haraldur, hefur verið að fá sömu Kernel 41 villu, við prufuðum að hreinsa út driver með DDU (líkt og Alfa mældi með) en hef ekki heyrt í honum hvernig það fór. Hann er með GTX 1080 kort


Kernel 41 er The system has rebooted without cleanly shutting down first. This error could be caused if the system stopped responding, crashed, or lost power unexpectedly.

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Sun 22. Jan 2023 08:55
af nonesenze
búinn að prufa sfc / scannow? í prompt
ef það var einhvern tíma minnis vess, þá getur það corruptað fælum

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Sun 22. Jan 2023 12:57
af Templar
Down clokkaðu kerfið, bæði cpu og gpu, ég allt virkar settu þá annað upp aftur.
Settu einnig in Argus monitor og láttu hann logga hitastig og power notkun, sérð þá ástandið við crash.
Leysti svona random crash með þessum hætti, sá vrm ofhitna við crash, ein vifta lagaði þetta.

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Sun 22. Jan 2023 20:03
af Cozmic
Mw2 hatar overclock

Minn crashar ef ég overclocka örlítið í afterburner, tala um +100mhz = crash.

bara illa gert pc version.

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Mán 23. Jan 2023 08:17
af Jón Ragnar
Hata hvað WZ2 rönnar hrikalega illa

meðan DMZ virðist vera mun meira smooth.


Veit að það eru margfalt fleiri breytur í WZ2 en samt :)

er með 1080 og 6600kk og fæ bara 60-80fps max í WZ2

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Mán 23. Jan 2023 11:57
af Ingisnickers86
Haraldur25 skrifaði:
Ingisnickers86 skrifaði:Hvað stendur þarna í Error? Frændi minn, sem heitir einnig Haraldur, hefur verið að fá sömu Kernel 41 villu, við prufuðum að hreinsa út driver með DDU (líkt og Alfa mældi með) en hef ekki heyrt í honum hvernig það fór. Hann er með GTX 1080 kort


Kernel 41 er The system has rebooted without cleanly shutting down first. This error could be caused if the system stopped responding, crashed, or lost power unexpectedly.



Talaði við frænda minn, hann hefur ekki lent í veseni eftir DDU uninstall og reinstall á driverum.

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Mán 23. Jan 2023 21:38
af Haraldur25
Ingisnickers86 skrifaði:
Haraldur25 skrifaði:
Ingisnickers86 skrifaði:Hvað stendur þarna í Error? Frændi minn, sem heitir einnig Haraldur, hefur verið að fá sömu Kernel 41 villu, við prufuðum að hreinsa út driver með DDU (líkt og Alfa mældi með) en hef ekki heyrt í honum hvernig það fór. Hann er með GTX 1080 kort


Kernel 41 er The system has rebooted without cleanly shutting down first. This error could be caused if the system stopped responding, crashed, or lost power unexpectedly.



Talaði við frænda minn, hann hefur ekki lent í veseni eftir DDU uninstall og reinstall á driverum.


Smá update.

Eftir að hafa skoðað mikið og leitað þá endaði ég á að setja Precision Boost Overdrive í disable í bios.

Eftir það hef ég ekkert crashað.

Ætla samt að gera DDU eins og þú talar um. Engu að tapa við það.

Búinn að spila Cyperpunk í svona 2klst og DMW í Cod kannski 10 leiki. Ekkert crash eins og er :megasmile

Vona bara að þetta sé komið endalega í lag.

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Mán 23. Jan 2023 22:12
af Templar
Átt að getað notað PBO en þetta er stundum jaðarvandamál og því á að byrja að klokka allt niður þegar crash byrja, til hamingju og núna veistu hvað var að valda þessu. Minn gamli 5950X var ekki neitt betri í leikjum á PBO vs. stock, ég prófaði og bennchaði PBO en endaði svo að nota það aðeins í undervolting.

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Mán 23. Jan 2023 22:39
af Haraldur25
Templar skrifaði:Átt að getað notað PBO en þetta er stundum jaðarvandamál og því á að byrja að klokka allt niður þegar crash byrja, til hamingju og núna veistu hvað var að valda þessu. Minn gamli 5950X var ekki neitt betri í leikjum á PBO vs. stock, ég prófaði og bennchaði PBO en endaði svo að nota það aðeins í undervolting.


Já ég hef verið að spila með pbo á síðan ég eignaðist 5900x og 6800xt og hef ekki verið í neinum vandræðum.

Núna var tölvan búin að vera ónotuð í hálft ár fyrir utan að skrifa vinnuskýrslur.

Tók mig á og ákvað að uppfæra allt sem var að biðja mig um uppfærslu og byrjaði að spila leiki og þá byrjaði þetta.

Uppfæra þetta normal stuff ásamt gpu driverum og chipsetti.

Var að crasha í öllum leikjum. En öll stress test í lagi...

Prófa mig áfram.. Geri ddu og skelli pbo bara aftur á til að tjekka :megasmile

Re: Warzone 2 Crash

Sent: Mán 23. Jan 2023 23:14
af Templar
Ertu með nýjasta BIOS/Agesa í gangi?