Síða 1 af 1

HJÁLP! Hvað heitir þetta stykki á skjáarm?

Sent: Sun 15. Jan 2023 22:58
af KeebDweeb
Ég er að verða gráhærður af því að leita að því hvað þetta stykki heitir sem fer í miðjuna á VESA mount sem er síðan hægt að slæda ofan á skjáarm til að festa skjáinn. Er hvergi hægt að fá þetta án þess að kaupa heilan skjáarm?

Þakka öll svör.

Re: HJÁLP! Hvað heitir þetta stykki á skjáarm?

Sent: Mán 16. Jan 2023 01:58
af IceThaw
Kannski "Quick Release Adapter"

sbr: https://vivo-us.com/products/stand-vad2

eða quick release bracket (gott að skrifa VESA líka með í google leit)

Mjög sniðugt annars að geta vippað skjá af svona, aldrei spáð í að þetta væri til

Re: HJÁLP! Hvað heitir þetta stykki á skjáarm?

Sent: Mán 16. Jan 2023 02:01
af KeebDweeb
IceThaw skrifaði:Kannski "Quick Release Adapter"

sbr: https://vivo-us.com/products/stand-vad2

eða quick release bracket (gott að skrifa VESA líka með í google leit)

Mjög sniðugt annars að geta vippað skjá af svona, aldrei spáð í að þetta væri til


Já, þetta er af þessum skjáörmum:

https://elko.is/vorur/essentials-tvofol ... 02/ES72580

Re: HJÁLP! Hvað heitir þetta stykki á skjáarm?

Sent: Þri 17. Jan 2023 17:46
af moltium
mæli með þessum, er að nota þennan í vinnunni og finnst hann toppnice!