Síða 1 af 1
Rafhlaða í HP fartölvu
Sent: Sun 18. Des 2022 20:49
af dedd10
Er með HP EliteBook 850 G1 Fartölvu sem mig vantar nýja rafhlöðu, sé engar á siðunni hjá Opnum kerfum.
Einhver sem getur mælt með stað hér á Íslandi eða hvar væri best að panta að utan?
Re: Rafhlaða í HP fartölvu
Sent: Sun 18. Des 2022 20:57
af Kristján
hringdu í OK og segðu þeim serial númerið á vélinni og þeir ættu að geta pantað þetta fyrir þig
Re: Rafhlaða í HP fartölvu
Sent: Sun 18. Des 2022 21:22
af jonsig
Ég keypti "nýja" rafhlöðu í elitebook 840 G5 vinnutölvuna frá opnum kerfum í haust. Hún kostaði nú ekkert svakalegt en HP software´ið sagði að það væri 25% wear level á henni, sem segir mér að hún hafi verið eld gömul. Og þegar ég sendi þeim línu með þetta þá var það bara ignore mode.