Síða 1 af 1

Vatnskæling og slurp hljóð

Sent: Sun 04. Des 2022 17:45
af traustitj
Ég er alveg glænýr með vatnskælingu. Það er stundum slurp hljóð í henni, ekkert ósvipað og síðustu soparnir með röri í kókómjólk.

Það fylgdi með flaska af vatni til að fylla á. Þarf ég að fylla á eða erþetta alveg eðlilegt?

Re: Vatnskæling og slurp hljóð

Sent: Sun 04. Des 2022 22:57
af jonsig
AIO kæling giska ég á.
Hversu gömul og hvaða týpa ?

Re: Vatnskæling og slurp hljóð

Sent: Mán 05. Des 2022 07:30
af Viktor

Re: Vatnskæling og slurp hljóð

Sent: Mán 05. Des 2022 09:05
af jojoharalds
mjög liklega loft á kerfinu og já skaðar ekkert að fylla á þangað til að það er fullt ,
gætir þurft að gera það 2-3 þangað til að þetta er alveg farið .