Turnkassi: Corsair Carbide 275r
Móðurborð: Asus Prime
RAM: 2x 16GB Corsair Vengence 3600
Kæling: Noctua NH-D15
Örgjörvi: Intel i7 12700k
Aflgjafi: Corsair RM850x
SSD: 1tb Samsung 980PRO
Ég á svo Nvidia 3070 skjákort sem ég færi yfir í þessa tölvu.
Ég hef aðallega áhyggjur af því að ég sé að púsla einhverju saman sem passar svo ekki. Kem ég skjákortinu fyrir á móðurborðinu og í kassanum, passar örgjörvaviftan á þennan örgjörva og í kassann og fleiri svona spurningar vakna.
Hvernig lítur þessi íhlutapakki út?
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur þessi íhlutapakki út?
ATX kassi, afhverju ekki full size atx móðurborð?
Persónulega myndi ég taka minni kælingu, mér finnst þessi alltof stór. Hef átt hana sjálfur.
Mæli með Arctic Freezer 34 eSports DUO, fæst í mörgum tölvubúðum. Kælir vel en tekur mun minna pláss.
Svo er það spurning með örgjörva valið. Getur líklega fengið meira bang for the buck í Ryzen.
Gætir tekið nýrri Intel, en þá er það dýrara og DDR5 sem er mun dýrara minni.
Ég valdi mér sjálfur Intel í síðustu uppfærslu, sé ekki eftir því.
En ef þú googlar lengdina á 3070 kortinu, Length 12.7" / 323.00 mm
Upplýsingar úr linknum sem þú postaðir Hámarks lengd íhluta Skjákort 370
Svo það ætti ekki að vera vandamál.
Persónulega myndi ég taka minni kælingu, mér finnst þessi alltof stór. Hef átt hana sjálfur.
Mæli með Arctic Freezer 34 eSports DUO, fæst í mörgum tölvubúðum. Kælir vel en tekur mun minna pláss.
Svo er það spurning með örgjörva valið. Getur líklega fengið meira bang for the buck í Ryzen.
Gætir tekið nýrri Intel, en þá er það dýrara og DDR5 sem er mun dýrara minni.
Ég valdi mér sjálfur Intel í síðustu uppfærslu, sé ekki eftir því.
En ef þú googlar lengdina á 3070 kortinu, Length 12.7" / 323.00 mm
Upplýsingar úr linknum sem þú postaðir Hámarks lengd íhluta Skjákort 370
Svo það ætti ekki að vera vandamál.
Re: Hvernig lítur þessi íhlutapakki út?
Moldvarpan skrifaði:Persónulega myndi ég taka minni kælingu, mér finnst þessi alltof stór. Hef átt hana sjálfur.
Mæli með Arctic Freezer 34 eSports DUO, fæst í mörgum tölvubúðum. Kælir vel en tekur mun minna pláss.
Sé ekki alveg hvernig stærðin ætti að vera vandamál. Það er ekki eins og þú sért að fælast með hendina inn í kassanum með reglulegu millibili.
Moldvarpan skrifaði:Svo er það spurning með örgjörva valið. Getur líklega fengið meira bang for the buck í Ryzen.
Gætir tekið nýrri Intel, en þá er það dýrara og DDR5 sem er mun dýrara minni.
Ég valdi mér sjálfur Intel í síðustu uppfærslu, sé ekki eftir því.
Ekki rétt. 13th gen Intel styður DDR4 vinnsluminni á DDR4 móðurborði, sama og 12th gen.
Persónulega myndi ég fara í 13600KF og taka DDR5 í stað DDR4. 32GB 4800Mhz DDR5 er ekki það rosalega mikil dýrara en 32GB 3600Mhz DDR4, plús þá áttu eftir að geta endurnýtt minnið auðveldar seinna.
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur þessi íhlutapakki út?
Hefuru verið með þessa kælingu?
Hún er svo stór að það er erfitt að loka tölvukassanum. Svo stór að sum vinnsluminni komast ekki fyrir útaf stærðinni á henni.
Allavegana mín skoðun á henni.
En jú, DDR4 er möguleiki með nýjustu örgjörvum. Var ekki búinn að skoða þau nógu vel.
Hún er svo stór að það er erfitt að loka tölvukassanum. Svo stór að sum vinnsluminni komast ekki fyrir útaf stærðinni á henni.
Allavegana mín skoðun á henni.
En jú, DDR4 er möguleiki með nýjustu örgjörvum. Var ekki búinn að skoða þau nógu vel.
Re: Hvernig lítur þessi íhlutapakki út?
Myndi skoða vel hvort að NH-D15 passi raunverulega í þennan kassa. Ég þurfti t.d. að færa aðra viftuna ofar til að koma vinnsluminninu fyrir hjá mér. Er með það stóran kassa að það var ekki vandamál hjá mér en ef þetta munar einhverjum 5-10 mm á max cooler height og kælingunni þá nærðu ekki að loka kassanum.
Re: Hvernig lítur þessi íhlutapakki út?
Má einnig benda á að NH-D15S er til, ef RAM clearance er áhyggjuefni fyrir þér:
https://tl.is/noctua-nh-d15s-orgjorvaka ... 0mm-1.html
https://tl.is/noctua-nh-d15s-orgjorvaka ... 0mm-1.html
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 624
- Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
- Reputation: 91
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur þessi íhlutapakki út?
Moldvarpan skrifaði:ATX kassi, afhverju ekki full size atx móðurborð?
Persónulega myndi ég taka minni kælingu, mér finnst þessi alltof stór. Hef átt hana sjálfur.
Mæli með Arctic Freezer 34 eSports DUO, fæst í mörgum tölvubúðum. Kælir vel en tekur mun minna pláss.
Svo er það spurning með örgjörva valið. Getur líklega fengið meira bang for the buck í Ryzen.
Gætir tekið nýrri Intel, en þá er það dýrara og DDR5 sem er mun dýrara minni.
Ég valdi mér sjálfur Intel í síðustu uppfærslu, sé ekki eftir því.
En ef þú googlar lengdina á 3070 kortinu, Length 12.7" / 323.00 mm
Upplýsingar úr linknum sem þú postaðir Hámarks lengd íhluta Skjákort 370
Svo það ætti ekki að vera vandamál.
Takk fyrir svarið.
Ég fattaði ekki að móðurborðið væri mATX, skipti því út fyrir Gigabyte Z690
Ég veit alveg ekki neitt um örgjörvakælingar, hef einhvernveginn náð að skauta framhjá þeim í gegnum tíðina, en þessi Arctic Freezer kæling lítur alveg vel út þannig að ég kaupi hana bara, sýnist Noctua kælingin vera alveg í það stærsta í þennann kassa, mögulega sleppur hún en það er mjög tæpt.
Ég hef alltaf verið Intel meginn og kann ekki við að breyta núna
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur þessi íhlutapakki út?
Msi pro b660 DDR4 ræður vel við 13700k svo fyrir mér er allt dýrara bara sóun. Þú hefur ekkert við DDR5, PCI-e5 að gera.
Notar svo bara PSU calculator til að finna rétta stærð af PSU.
Hinsvegar er aldrei heimskulegt að hafa sem stærsta CPU kælingu, sérstaklega með nýju intel. Ég myndi segja 240mm AIO lágmark fyrir 250W cpu. Þessir cpu eiga auðvelt með að detta í thermal throttle og klukka sig hratt niður.
Annars er erfitt að klikka með að kaupa AMD 5xxx. Þeir þurfa ekki massíf VRM móðurborð eins og intel.
Notar svo bara PSU calculator til að finna rétta stærð af PSU.
Hinsvegar er aldrei heimskulegt að hafa sem stærsta CPU kælingu, sérstaklega með nýju intel. Ég myndi segja 240mm AIO lágmark fyrir 250W cpu. Þessir cpu eiga auðvelt með að detta í thermal throttle og klukka sig hratt niður.
Annars er erfitt að klikka með að kaupa AMD 5xxx. Þeir þurfa ekki massíf VRM móðurborð eins og intel.
Síðast breytt af jonsig á Mið 30. Nóv 2022 21:26, breytt samtals 1 sinni.
Re: Hvernig lítur þessi íhlutapakki út?
Örgjörvakælingin getur alltaf verið smá spurning, hvort hún sé of há, og líka hvort hún blokki á minniskubba.
Allavega í haust þurfti ég að breyta vali á örgjörvakælingu því sú sem ég valdi fyrst passaði ekki. Myndi bara spyrja verslanirnar... sé að þú ert að kaupa flest hjá att.is, bara spyrja þá hvort þetta passi saman, þeir eru þaulvanir þessu.
Allavega í haust þurfti ég að breyta vali á örgjörvakælingu því sú sem ég valdi fyrst passaði ekki. Myndi bara spyrja verslanirnar... sé að þú ert að kaupa flest hjá att.is, bara spyrja þá hvort þetta passi saman, þeir eru þaulvanir þessu.
*-*
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur þessi íhlutapakki út?
ef þú getur þá mæli ég með Corsair 4000D airflow kassanum.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig lítur þessi íhlutapakki út?
Getur fengið intel 13600KF fyrir minni pening...
Besta móðurborðið fyrir þennan pening er MSI PRO B660-A
https://www.techspot.com/review/2426-in ... herboards/
Önnur budget B660 eru að gera í brók með 12700k í stress test þar á meðal þetta móðurborð sem stingur uppá.
Besta móðurborðið fyrir þennan pening er MSI PRO B660-A
https://www.techspot.com/review/2426-in ... herboards/
Önnur budget B660 eru að gera í brók með 12700k í stress test þar á meðal þetta móðurborð sem stingur uppá.
Síðast breytt af jonsig á Fös 02. Des 2022 23:18, breytt samtals 1 sinni.