Lyklaborðsperrar
Sent: Mið 02. Nóv 2022 09:09
Sæl
Ég er orðinn smá lyklaborðsperri þessi misserin. Hef verið með basic Corsair K70 LUX undanfarin ár en langaði í aðeins minna formfactor og ekki verra að hafa það þráðlaust.
Ég er nýbúinn að kaupa mitt fyrsta hot-swappable mekanískt lyklaborð.
Endaði á að kaupa Royal Kludge RK84 (75% lyklaborð) með brúnum svissum með German layout (með stórum enter takk en allir media takkar og home/page up and down á þýsku sem er soldið spes, það mest spes við það að þjóðverjinn svissar á Z og Y á sýnu lyklaborði svo Z er hliðina á T og U. Það er ekki hægt að svissa á tökkum því þeir eru ekki eins takkarnir í röðunum.)
En það er kannski ekki það sem ég vildi segja. Ég er að velta því fyrir mér hvort einhverjir hér eru lyklaborðsfólk sem kaupa svissa og keycaps á internetinu og eru að leika sér með það.
Ég finn ekki neitt hér heima í neinum búðum með eitthvað sem heitir custom keyboard.
Hvar eruð þið að fá ykkar upplýsingar um hvaða svissar eru góðir (fyrir ykkar typing preferences og þannig)?
Eruð þið að lúba svissa og stabiliser-ana og slíkt.
Hvar kaupið þið ykkar svissa og keycaps?
Er einhver facebook spjallasíða hér á íslandi sem talar eitthvað saman eða er markaðurinn hér svo lítill að það eru fáir í svona pælingum?
Eflaust er Youtube og google besti vinur minn hér en langaði að heyra í vökturum og sjá hvort þið séuð í svona pælingum.
Hér er retail seller-inn en ég keypti það af Amazon þar sem það tók styttri tíma og var einnig á afslætti (71 dollarar á amazon.de)
https://rkgamingstore.com/collections/75-keyboards/products/rk84-75-percent-keyboard
https://www.amazon.de/gp/product/B0B5XNRYRT/ref=ppx_yo_dt_b_asin_title_o00_s00?ie=UTF8&psc=1
Ég er orðinn smá lyklaborðsperri þessi misserin. Hef verið með basic Corsair K70 LUX undanfarin ár en langaði í aðeins minna formfactor og ekki verra að hafa það þráðlaust.
Ég er nýbúinn að kaupa mitt fyrsta hot-swappable mekanískt lyklaborð.
Endaði á að kaupa Royal Kludge RK84 (75% lyklaborð) með brúnum svissum með German layout (með stórum enter takk en allir media takkar og home/page up and down á þýsku sem er soldið spes, það mest spes við það að þjóðverjinn svissar á Z og Y á sýnu lyklaborði svo Z er hliðina á T og U. Það er ekki hægt að svissa á tökkum því þeir eru ekki eins takkarnir í röðunum.)
En það er kannski ekki það sem ég vildi segja. Ég er að velta því fyrir mér hvort einhverjir hér eru lyklaborðsfólk sem kaupa svissa og keycaps á internetinu og eru að leika sér með það.
Ég finn ekki neitt hér heima í neinum búðum með eitthvað sem heitir custom keyboard.
Hvar eruð þið að fá ykkar upplýsingar um hvaða svissar eru góðir (fyrir ykkar typing preferences og þannig)?
Eruð þið að lúba svissa og stabiliser-ana og slíkt.
Hvar kaupið þið ykkar svissa og keycaps?
Er einhver facebook spjallasíða hér á íslandi sem talar eitthvað saman eða er markaðurinn hér svo lítill að það eru fáir í svona pælingum?
Eflaust er Youtube og google besti vinur minn hér en langaði að heyra í vökturum og sjá hvort þið séuð í svona pælingum.
Hér er retail seller-inn en ég keypti það af Amazon þar sem það tók styttri tíma og var einnig á afslætti (71 dollarar á amazon.de)
https://rkgamingstore.com/collections/75-keyboards/products/rk84-75-percent-keyboard
https://www.amazon.de/gp/product/B0B5XNRYRT/ref=ppx_yo_dt_b_asin_title_o00_s00?ie=UTF8&psc=1