Síða 1 af 2

Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Mán 24. Okt 2022 08:35
af Templar
Samkvæmt orðinu á götunni eru 4090 að fara að hækka.

https://wccftech.com/nvidia-allegedly-s ... 0-ai-gpus/

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Mán 24. Okt 2022 10:12
af gnarr
Nvidia meiga bara fara í rassgat. Mesta dick move sem þeir mögulega gátu gert í stöðunni.

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Mán 24. Okt 2022 10:28
af audiophile
Ég er með 5000 seríu AMD kort og held ég haldi mig bara í rauða litnum þegar að kemur að uppfærslu. Ekki það að ég myndi nokkurn tíma fá mér 4090 kort en þetta er lélegt ef þeir ætla að fara að hækka núna. Hef ekki mikið álit lengur á þessu fyrirtæki og þá sérstaklega þegar þeir ætluðu að reyna selja okkur 4060/4070 kort sem 4080 og þurftu að hætta við það vegna þess að fólk sá í gegnum þetta kjaftæði.

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Mán 24. Okt 2022 13:21
af DaRKSTaR
Sé ekki að eftirspurn eftir þessu sé það mikil 1-2 mánuðir og allar búðir verða með nóg á stock og ekkert selst, 30xx seldist bara upp útaf mining og covid, covid búið, mining dautt og örfáir 4k spilarar og orkuverð geðveiki í Evrópu nema á Íslandi, öll Evrópa að fara að kynda með rafmagni í vetur, held að nvidia fari flatt á þessari linu.

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Mán 24. Okt 2022 14:18
af Templar
Það er talsverð eftirspurn að virðist, uppselt næstum alls staðar og bara pre order eða waiting on arrival á flestum stöðum.

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Mán 24. Okt 2022 22:30
af DaRKSTaR
Templar skrifaði:Það er talsverð eftirspurn að virðist, uppselt næstum alls staðar og bara pre order eða waiting on arrival á flestum stöðum.


já en ég held að flestir sem ætluðu sér í þetta séu komnir með kort, kannski klárast næsta sending líka

entry level í 4k leikjaspilun er rándýrt, ekki bara kortið sem kostar, topp skjár kostar morðfjár, t.d var ég að líta á 55" odyssey ark þetta er hálf milljón.

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Þri 25. Okt 2022 00:18
af absalom86
DaRKSTaR skrifaði:
Templar skrifaði:Það er talsverð eftirspurn að virðist, uppselt næstum alls staðar og bara pre order eða waiting on arrival á flestum stöðum.


já en ég held að flestir sem ætluðu sér í þetta séu komnir með kort, kannski klárast næsta sending líka

entry level í 4k leikjaspilun er rándýrt, ekki bara kortið sem kostar, topp skjár kostar morðfjár, t.d var ég að líta á 55" odyssey ark þetta er hálf milljón.


er með g8 neo, töff dæmi fyrir 4k gaming, annars eru margir að nota lg c1 eða lg c2 42". kostar um 260k hvort sem þú velur þér.

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Þri 25. Okt 2022 16:03
af Drilli
Damn.. það var einhver að taka síðasta kortið af íslenska markaðinum, það var eitt 4090 kort eftir hjá Tölvutek í gær. Ætlaði að reyna að ná því fyrir helgi.. xD
It's gone sir.. it's over.

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Þri 25. Okt 2022 18:22
af Templar
Veit ekki hvort þú ert að grínast í bland hérna en þetta eru slæmar fréttir, enn einu sinni skortur og verðhækkanir. Maður skilur að menn séu orðnir fúlir út í Nvidia, maður vonar núna að AMD komi inn með góðum stæl.

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Þri 25. Okt 2022 19:07
af Drilli
Allt búið allstaðar, correct me if I'm wrong.

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Þri 25. Okt 2022 20:39
af Templar
því miður sýnist mér þú hafa rétt fyrir þér, ég fekk þetta á tilfinninguna, yrði eitthvað fokk en allir vita að þetta Kína bann var komið og svo er TSMC pantað langt fram í tímann svo það er ekki enn stöðugt framboð af hvers kyns tölvubúnaði af hvaða gerð sem er. Nýr veruleiki, óstöðugt framboð, maður vonar núna þó aðeins að eldri búnaður fari ekki að hækka þá aftur.

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Þri 25. Okt 2022 20:40
af Templar
Drilli, ertu að undirvolta eitthvað samhliða þessu fína OC á Intelinn þinn?

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Þri 25. Okt 2022 21:11
af Drilli
Templar skrifaði:Drilli, ertu að undirvolta eitthvað samhliða þessu fína OC á Intelinn þinn?


Nei, hef ekkert fiktað með það. Mælirðu með því?
Nema er með XMP á vinnsluminnin.
Var samt að pæla í að bæta við 32gb af vinnsluminni, ég kannski græði ekkert á því?

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Þri 25. Okt 2022 22:14
af Templar
Já mæli með því, þú ert með mjög flott móðurborð með super spennuvirki og ættir að geta undirvoltað auðveldlega á því. Myndi fara strax í -0.025 á á 4.8GHz og hærra, skefur alveg 10-40W af hita.
Ef þú ert með 32 núna græðir þú ekkert en gaman að hafa 4 kubba í, stundum þarf maður ekki að græða því þetta er bara gaman og þægilegt heimahobby og fikt. Gætir lennt í því að þurfa að downklokka svo gerðu heimavinnu með minnið þitt og mobo, gætir farið á overclockers.net, mikið um svnoa þar og mjög virkt borð.
Ég pantaði hins vegar DDR 7600 bara upp á skemmtanagildið, 2 sticks only.
Edit. Giga er að selja undir Aurous brandinu super gott RAM líka, ættir að skella þér í Giga 4090 og RAMið líka..

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Mið 26. Okt 2022 01:56
af Sinnumtveir
Eins klikkað og það er þá er eldhætta af 4090 kortunum. Þetta hefur legið fyrir vikum saman og nýjustu fréttir eru að Nvidia hafi eiginlega alltaf vitað þetta. Ég, sé fyrir mér mikið fíaskó og innköllun, sérstakt "gate"-nafn og alles. Það er bara næstum allt rangt við hönnun og útfærslu á þessum nýja tengli. Í alvöru þessir 12 pinna tenglar eru mesta drasl sem togað hefur verið úr endaþarmi Satans. En ef þú ert með stóran kassa og nýtt ATX 3.0 psu? Gæti gengið, tja.....

Hver ætlar að leggjast til svefns með tölvu sem inniheldur 4090 kort í gangi einhversstaðar í íbúðinni?

Ekki ég, svo mikið er víst en ég viðurkenni fúslega að ég var hvort eð er aldrei að fara að kaupa 4090.

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Mið 26. Okt 2022 07:26
af Trihard
Lítum nú á björtu hliðarnar, á sama tíma eftir 2 ár verður hellingur af 4090 út í búðum á verði nær MSRP

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Mið 26. Okt 2022 10:35
af Drilli
Það er rétt, þessi umræða sem hefur skapast síðustu daga varðandi þessi tengi er vægast sagt smá scary. Lætur mann alveg hugsa hvort það sé sniðugt að æða í 4090 alveg strax. Kortin hvort eð er búin á Íslandi, en það er önnur saga.

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Mið 26. Okt 2022 12:24
af emil40
ég náði mér í seinasta 3090 ti tuf frá Asus daginn sem 4000 línan kom út og er bara mjög sáttur við það

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Lau 29. Okt 2022 11:21
af gunni91

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Lau 29. Okt 2022 11:24
af audiophile
gunni91 skrifaði:https://www.reddit.com/r/pcmasterrace/comments/yfy2q9/another_4090_burnt_connector_this_is_now/?utm_source=share&utm_medium=ios_app&utm_name=iossmf


EVGA vissu greinilega alveg hvað var í aðsigi og komu sér í burtu tímanlega.

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Lau 29. Okt 2022 11:31
af gunni91
audiophile skrifaði:
gunni91 skrifaði:https://www.reddit.com/r/pcmasterrace/comments/yfy2q9/another_4090_burnt_connector_this_is_now/?utm_source=share&utm_medium=ios_app&utm_name=iossmf


EVGA vissu greinilega alveg hvað var í aðsigi og komu sér í burtu tímanlega.


Ég sé innköllun í vændum á 1 gen kortum, hvort það verði direct replacement eða eitthvað modification á þessu..

Veit ekki hvort nvidia er að bíða eftir fyrsta eldinum eða vita hreinlega ekki hvernig eigi að leysa þetta..

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Lau 29. Okt 2022 12:20
af Templar
Menn fá ekki ný kort þegar hægt er að senda mönnum betri fjöltengi með hörðu höfði sem verndar suðuna þar sem brot í henni er að valda þessu við rótina. Nýr haus kostar 10 USD í stór innkaupum, 30 til 40 USD til einstaklinga, er að bíða eftir mínum frá cable mod.
Var drama líka þegar 3k línan fór í loftið, þetta verður bara lagað með betri hausum og life goes on.

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Lau 29. Okt 2022 14:11
af Garđur
Sælir.
Ég náđi í MSI 4090 Gaming Trio.
Þađ er bara frekar kalt, eyđir nær helmingi
minna rafmagni en 3090Ti, ef bæđi kortin eru fest viđ
90fps/1440p (sjá viđhengi/línurit af Techspot). Og þađ er nánast hljóđlaust, jafnvel í
botni (viđ 480W, notađi MSI Kombustor/FurMark).
En 12-pinna tengiđ er mjög solid, ekki hægt ađ
beygja þađ krappt, þađ olli víst vandamálinu međ ađ tengiđ sviđnađi hjá 1-2 viđskiptavinum.
Techspot 4090.jpg
Techspot 4090.jpg (170.56 KiB) Skoðað 2993 sinnum

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Lau 29. Okt 2022 14:11
af Garđur
s

Re: Kaupa sér 4090 núna...

Sent: Sun 30. Okt 2022 15:20
af Templar
Komið í ljós samkvæmt GN að það eru 2 útgáfur af 4 splitternun í gangi, þeir sem eru að fara eru með mun viðkvæmari suðu vid rótina sem er 4 way suða og 150v 105c kapla. Hinn splitterinn er með 2x suðu sem er mun sterkari og 300v 105c kapla.
Klárt mál að það verður splitter recall.