Síða 1 af 1

Val á kassaviftum

Sent: Þri 11. Okt 2022 20:02
af T-bone
Góða kvöldið.

Nú langar mig að fá ráðleggingar frá fróðara fólki með val á kassaviftum þar sem mínar eru farnar að slappast.

Auðvitað er performance mikilvægt en mig langar líka að halda í LED vitleysuna.
Þarf ekkert að vera eitthvað mega yfirþyrmandi ljósashow en gaman að vera með smá look á þessu.

Var t.d. að skoða BeQuiet Light Wings 120mm PWM high-speed vifturnar í Kísildal. Er það málið eða eitthvað allt annað?
Vill ekki eyða mikið meira en t.d. það sem þær kosta.

Kv. Anton

Re: Val á kassaviftum

Sent: Þri 11. Okt 2022 20:56
af TheAdder
Sæll, ég er hrifnastur af LianLI UniFan, þær smella saman og bara eitt sett af snúrum úr settinu.
Þær fást hjá Tölvutek, en eru dýrar.

Re: Val á kassaviftum

Sent: Þri 11. Okt 2022 21:53
af Brimklo
Unifan Frá LianLi eru alvöru RGB rúnk viftur og mjög þægilegar!

Re: Val á kassaviftum

Sent: Mið 12. Okt 2022 06:54
af Bajazzy
Arctic vifturnar eru my go to fyrir öll build. Ef þú ert með gott loftflæði þar sem þú setur vigtunar fáðu þér f og ef það er þraungt fyrir loftið að komast inn fáðu þér p

Re: Val á kassaviftum

Sent: Fim 13. Okt 2022 00:01
af Drilli
Mæli með LianLi

Re: Val á kassaviftum

Sent: Fim 13. Okt 2022 10:54
af oliuntitled
LianLi eru mjög góðar á meðan þú vilt halda þig við ljósashowið, þegar þú kemst yfir ljósaþörfina þá er Noctua eina málið :D

Re: Val á kassaviftum

Sent: Fim 13. Okt 2022 11:01
af TheAdder
oliuntitled skrifaði:LianLi eru mjög góðar á meðan þú vilt halda þig við ljósashowið, þegar þú kemst yfir ljósaþörfina þá er Noctua eina málið :D

Blanda saman Noctua Chromax viftum og Phanteks RGB hringjum á þær, best of both worlds. :8)

Re: Val á kassaviftum

Sent: Fim 13. Okt 2022 14:50
af oliuntitled
TheAdder skrifaði:
oliuntitled skrifaði:LianLi eru mjög góðar á meðan þú vilt halda þig við ljósashowið, þegar þú kemst yfir ljósaþörfina þá er Noctua eina málið :D

Blanda saman Noctua Chromax viftum og Phanteks RGB hringjum á þær, best of both worlds. :8)


haha næs!
Ég væri alveg til í að sjá Noctua koma með rgb en ég held ég sé aðeins og mikill draumóramaður þar