Síða 1 af 1

x800xt í 7800GT

Sent: Mið 07. Des 2005 20:00
af Pepsi
Sælir, getur einhver frætt mig um hvort að það sé einhver umtalsverður munur á uppfærslu úr Nforce3 og X800XT kort yfir í Nforce 4 og 7800GT??

Þá meina ég mikið performance Boost?

Sent: Mið 07. Des 2005 21:04
af TheKeko
Frekar spara aðeins lengur og fá sér bara 7800 GTX 512 mb. :wink:

Sent: Mið 07. Des 2005 21:20
af @Arinn@
Samt það kostart 88 þús kall. Í computer

Sent: Mið 07. Des 2005 21:22
af Pepsi
ég á bara ekki vélbúnað til að nýta kraftinn í 7800gtx 512,

BOTTLENECK

Sent: Fim 08. Des 2005 13:00
af kristjanm
X800XT kortið er alveg mjög hraðvirkt kort, ættir samt að geta ráðið við þó nokkuð betri myndgæði með 7800GT kortinu.

Annars færðu engan beinan hraðamismun á því að skipta úr nF3 í nF4, getur bara notað SATA2 o.fl. þvíumlíkt.

Sent: Fim 08. Des 2005 13:32
af Stutturdreki
Kíktu á VGA Charts VIII til að fá samanburð. Varðandi leiki þá er það gamla góða sagan.. DirectX vs. OpenGL, ATI skora (yfirleitt) hærra í DirectX en nVidia í OpenGL.

Ef þú skoðar td. 3D Mark 05 niðurstöðurnar þá er 7800GT að koma betur út í öllum mælingum (hjá Tomma) en það getur náttúrulega verið að 3D Mark 05 sé svoldið OpenGL vænt.

Svo er 7800GT með 'nýrri' tækni en x800xt, td. PixelShader 3 og sem gerir allt fallegra og með 20 rendering pipes á móti 16 hjá x800xt.

Sent: Fim 08. Des 2005 14:08
af kristjanm
Mér myndi persónulega ekki finnast það þess virði að skipta úr X800XT í 7800GT, það er ekki það mikill munur á þeim að það sé 30 þúsund króna virði.

X800XT getur ennþá ráðið við alla leikina í fínum gæðum, ég meina ég er með 6600GT og það er bara að standa sig mjög vel, samt er X800XT kortið miklu betra.

Sent: Fim 08. Des 2005 18:44
af Pepsi
Ekki þess virði? kannski ekki. En það sem ég er að hugsa um er að skipta úr AGP í PCI-e.

En til að gera langa sögu stutta þá er ég búinn að græja þetta og fékk mér eitt stykki Asus SLi borð og Gainward Golden Sample 7800GTX.

Sent: Fim 08. Des 2005 18:48
af @Arinn@
Flottur.

Sent: Fim 08. Des 2005 19:03
af MuGGz
flottur, hvernig líkar þér ? :)

Sent: Fim 08. Des 2005 20:08
af Pepsi
Veit ekkert ennþá hvernig þetta er keypti þetta bara rétt fyrir 18.00.

Set vélina saman eftir vinnu á morgun. En er gríðarlega spenntur!!

Sent: Fim 08. Des 2005 20:48
af kristjanm
Góður :)

Hvaða ASUS borð keyptirðu þér?

Sent: Fös 09. Des 2005 00:35
af Pepsi
Ég valdi Asus A8N-SLI Deluxe

Sent: Fös 09. Des 2005 00:41
af kristjanm
Ef ég væri í þínum sporum myndi ég skila því áður en ég opnaði það.

Af öllum þeim móðurborðum sem ég hef haft er þetta borð það alversta, chipset viftan á því er alveg óóóþolandi hávær og engin leið til að stilla hana.

Svo tókst mér einhvern veginn að skemma borðið á meðan ég var að reyna að laga viftuna á helvítis chipsettinu, það er ennþá dulin ráðgáta fyrir mér hvernig borðið skemmdist :roll:

Sent: Fös 09. Des 2005 00:52
af Pepsi
Hehe já, en nei ég skila ekki borðinu. Skoðaði nokkur svona borð í action, mér líkaði vel og þannig var það.

Með hávaðann í chipsett viftunni, ég var ekki að taka eftir neinu þar sem böggaði mig.

Sent: Fös 09. Des 2005 01:52
af kristjanm
Ok vona þá að borðið reynist þér vel.