Leita af fartölvum fyrir dansfélag


Höfundur
Konig
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 20:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Leita af fartölvum fyrir dansfélag

Pósturaf Konig » Lau 10. Sep 2022 13:26

Góðan daginn,

Ég fékk það verkefni að finna og kaupa tvær fartölvur fyrir dansfélag en ég vildi leita til ykkar varðandi meðmæli.

Þær verða mest notaðar í hefðbundna vinnu Word, Excel og tölvupóstur en gott ef þær eru með gott geymslupláss undir tónlist þar sem það þarf að vera hægt að tengja þær við hljóðkerfi.

Budget per tölva er 100.000kr

Takk



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Leita af fartölvum fyrir dansfélag

Pósturaf hfwf » Lau 10. Sep 2022 15:02

Konig skrifaði:Góðan daginn,

Ég fékk það verkefni að finna og kaupa tvær fartölvur fyrir dansfélag en ég vildi leita til ykkar varðandi meðmæli.

Þær verða mest notaðar í hefðbundna vinnu Word, Excel og tölvupóstur en gott ef þær eru með gott geymslupláss undir tónlist þar sem það þarf að vera hægt að tengja þær við hljóðkerfi.

Budget per tölva er 100.000kr

Takk


Hægt að kíkja í elko outlet í skeifunni gamla búðin, eru með einhverjar b-vöru fartölvur.



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Leita af fartölvum fyrir dansfélag

Pósturaf ZiRiuS » Lau 10. Sep 2022 17:12




Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7583
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1192
Staða: Tengdur

Re: Leita af fartölvum fyrir dansfélag

Pósturaf rapport » Lau 10. Sep 2022 20:00

Fjölsmiðjan




Höfundur
Konig
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 20:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Leita af fartölvum fyrir dansfélag

Pósturaf Konig » Lau 10. Sep 2022 20:04

Ég þakka fyrir ábendingar! Það er búið að leysa þetta :)