Síða 1 af 1

Ráð - hugmyndir

Sent: Fös 09. Sep 2022 14:50
af Gormur11
Sælir vaktarar, er ég ekki í ágætis málum með þetta build? Er einhver með betri hugmyndir og getur einhver bent mér á góða viftukælingu á örrann?

Tölvan er notuð í krefjandi leiki af meðlimum yngri kynslóðarinnar á heimilinu en svo er hún notuð sem plex server og fleira.

Er með 1080TI skjákort þangað til ég fæ mér nýtt.


BUILD/592C4

Re: Ráð - hugmyndir

Sent: Fös 09. Sep 2022 15:04
af TheAdder
Sæll, ég myndi alltaf mæla með Noctua NH-D15 kælingunni. Svo er spurning að teygja sig upp í i7 örgjörva, hafa nokkra kjarna aukalega fyrir Plex serverinn.