ASRock B550m-itx/ac bios uppfærsla?
Sent: Þri 30. Ágú 2022 18:59
Góðan daginn
Er búinn að setja saman vél með ASRock B550m-itx/ac borði og Ryzen 5 5500 örgjörva en ég fæ bara upp no signal á skjáinn og engin ljós á lyklaborði/mús.
Eftir gúgl finn ég að ég þurfi að uppfæra bios firmware með eldri örgjörva(3000 series) til að borðið styðji örgjörvann, getur þetta passað?
Er búinn að setja saman vél með ASRock B550m-itx/ac borði og Ryzen 5 5500 örgjörva en ég fæ bara upp no signal á skjáinn og engin ljós á lyklaborði/mús.
Eftir gúgl finn ég að ég þurfi að uppfæra bios firmware með eldri örgjörva(3000 series) til að borðið styðji örgjörvann, getur þetta passað?