Síða 1 af 1

Pælingar um útfærslu áBlender, Rendering og unreal engine vinnslu tölva

Sent: Þri 23. Ágú 2022 15:43
af totitool
Sælir,

Ég er með smá pælingu um Render/blender/Unreal vinnslutölvu.
Vinur minn langar í kraftmeiri vinnslutölvu hann er með gamlan 4670k örgjörva og ætlar að fá sér nýja tölvu.
Hann er aðallega í blender, maya og unreal.
Ég þekki ekki nógu mikið í þessi usecasei hef bara búið til leikjatölvur og reiði mig nú á visku vaktarinnar.

Hvor örgjafinn væri betri í 90% vinnslutölvu og 10% leikja tölvu
intel 12900k eða AMD 5950x örgjafi?
Eitthvað annað sem ég þarf að hafa í huga með svona vinnslutölvum?

Re: Pælingar um útfærslu áBlender, Rendering og unreal engine vinnslu tölva

Sent: Fim 25. Ágú 2022 14:07
af JReykdal
Eitthvað annað sem ég þarf að hafa í huga með svona vinnslutölvum?


RAM....shitloads of RAM.