Sælir,
Ég er með smá pælingu um Render/blender/Unreal vinnslutölvu.
Vinur minn langar í kraftmeiri vinnslutölvu hann er með gamlan 4670k örgjörva og ætlar að fá sér nýja tölvu.
Hann er aðallega í blender, maya og unreal.
Ég þekki ekki nógu mikið í þessi usecasei hef bara búið til leikjatölvur og reiði mig nú á visku vaktarinnar.
Hvor örgjafinn væri betri í 90% vinnslutölvu og 10% leikja tölvu
intel 12900k eða AMD 5950x örgjafi?
Eitthvað annað sem ég þarf að hafa í huga með svona vinnslutölvum?
Pælingar um útfærslu áBlender, Rendering og unreal engine vinnslu tölva
Re: Pælingar um útfærslu áBlender, Rendering og unreal engine vinnslu tölva
Eitthvað annað sem ég þarf að hafa í huga með svona vinnslutölvum?
RAM....shitloads of RAM.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.