Síða 1 af 1

Smíða tölvu

Sent: Mán 22. Ágú 2022 16:30
af indiemo
Daginn

Hverju mynduð þið mæla með fyrir einstakling sem vill geta spilað leiki og streamað í leiðinni.
Einhver pre build pakki sem er góður eða gæti ég fengið mikið meira fyrir peninginn að
smíða sjálfur með pörtum úr nokkrum búðum?

Mættuð alveg henda í pakka ef nennið og pósta hér.

Takk fyrir öll tips.

Re: Smíða tölvu

Sent: Þri 23. Ágú 2022 00:12
af Drilli
Budget?

Re: Smíða tölvu

Sent: Þri 23. Ágú 2022 00:36
af Henjo
Getur eflaust alltaf sparað einhv þúsundkalla með að gera allt sjálfur, en mæli með að kíkja í "alvöru" tölvubúð t.d. Kísildal, Tölvutækni, Att. Þeir selja pre build sem þeir smíða sjálfir. Ættir að finna góðan díll hjá þeim.

Aldrei nokkurn tímann kaupa þér brand name tölvu eins og dell eða alienware í stóru búðunum eins og Elko. Það er sko ekki góður díll!

Re: Smíða tölvu

Sent: Þri 23. Ágú 2022 06:21
af indiemo
300k sirka

Var með þennan pakka í huga.
Stækka í 32 gb minnið.
En smeykur við þetta móðurborð.

https://kisildalur.is/category/30/products/1640

Re: Smíða tölvu

Sent: Þri 23. Ágú 2022 08:03
af Hausinn
indiemo skrifaði:300k sirka

Var með þennan pakka í huga.
Stækka í 32 gb minnið.
En smeykur við þetta móðurborð.

https://kisildalur.is/category/30/products/1640

Þetta er fín tölva, en hérna er tölva sem er aðeins 30þús dýrari og hefur betri íhluti á flestum stöðum:
https://builder.vaktin.is/build/470A3

EDIT: Af einhverri ástæðu er allt þurrkað út þegar ég smelli aftur á linkinn. Skrýtið.
EDIT2: Virkar stundum og stundum ekki. Kannski bara mikil traffík í gangi.

Re: Smíða tölvu

Sent: Þri 23. Ágú 2022 08:17
af CendenZ

Re: Smíða tölvu

Sent: Þri 23. Ágú 2022 15:29
af indiemo
Hausinn skrifaði:
indiemo skrifaði:300k sirka

Var með þennan pakka í huga.
Stækka í 32 gb minnið.
En smeykur við þetta móðurborð.

https://kisildalur.is/category/30/products/1640

Þetta er fín tölva, en hérna er tölva sem er aðeins 30þús dýrari og hefur betri íhluti á flestum stöðum:
https://builder.vaktin.is/build/470A3

EDIT: Af einhverri ástæðu er allt þurrkað út þegar ég smelli aftur á linkinn. Skrýtið.
EDIT2: Virkar stundum og stundum ekki. Kannski bara mikil traffík í gangi.


Jú gat séð linkinn....takk fyrir þessa tillögu.
Er líklegur að fara í þennan pakka sem þú settir saman.

Ætla samt að skoða líka tölvuna sem CendenZ er að selja.

Spurning...veit voða lítið um ryzen...væri 3900x sniðugra fyrir streaming en i7 12700 eða?

Re: Smíða tölvu

Sent: Þri 23. Ágú 2022 16:12
af Klemmi
Hausinn skrifaði:
indiemo skrifaði:300k sirka

Var með þennan pakka í huga.
Stækka í 32 gb minnið.
En smeykur við þetta móðurborð.

https://kisildalur.is/category/30/products/1640

Þetta er fín tölva, en hérna er tölva sem er aðeins 30þús dýrari og hefur betri íhluti á flestum stöðum:
https://builder.vaktin.is/build/470A3

EDIT: Af einhverri ástæðu er allt þurrkað út þegar ég smelli aftur á linkinn. Skrýtið.
EDIT2: Virkar stundum og stundum ekki. Kannski bara mikil traffík í gangi.


Sorry, ég er búinn að vera að skrá vörur, gæti hafa sett smá álag á kerfið :)

*** Bætt við ***
Notum svo flotta fítusinn hans Viktors!


BUILD/470A3

Re: Smíða tölvu

Sent: Þri 23. Ágú 2022 17:32
af Hausinn
indiemo skrifaði:Spurning...veit voða lítið um ryzen...væri 3900x sniðugra fyrir streaming en i7 12700 eða?

Nei. 3900X er þremur árum eldri og er á eftir 12700.

Re: Smíða tölvu

Sent: Mið 24. Ágú 2022 11:29
af agnarkb
indiemo skrifaði:300k sirka

Var með þennan pakka í huga.
Stækka í 32 gb minnið.
En smeykur við þetta móðurborð.

https://kisildalur.is/category/30/products/1640

Einhver sérstök ástæða afhverju þú ert smeykur við þetta móðurborð?