Síða 1 af 1

Skjár fyrir leiki og myndvinnslu

Sent: Fös 19. Ágú 2022 02:23
af HoBKa-
Vantar smá hjálp frá ljósmynda/vídeó vinnslu fólki sem spila líka leiki !

Er búinn að vera skoða mig um með nýjan skjá og get ekki ákveðið hvað er best fyrir 80k ish budget.

Skjárinn þarf að vera IPS, lágmark 27 tommur, helst 32 til 34 tommur og 144hz eða meira.

Ps. Er eingöngu að miða við að ég kaupi skjáin hér á landi (íslensk verslun), hef ekki tök og legg ekki í að kaupa af erlendum síðum.

Re: Skjár fyrir leiki og myndvinnslu

Sent: Fös 19. Ágú 2022 05:40
af ChopTheDoggie

Re: Skjár fyrir leiki og myndvinnslu

Sent: Fös 19. Ágú 2022 11:48
af mikkimás
Nægt úrval hér:

Screenshot 2022-08-19 112728.png
Screenshot 2022-08-19 112728.png (65.95 KiB) Skoðað 1339 sinnum


Screenshot 2022-08-19 112656.png
Screenshot 2022-08-19 112656.png (56.36 KiB) Skoðað 1339 sinnum

Re: Skjár fyrir leiki og myndvinnslu

Sent: Fös 19. Ágú 2022 12:46
af ZiRiuS
Ég var einmitt í sömu hugleiðingum og fór í þennan:
https://www.amazon.de/dp/B08NFBBTTL/ref ... 91_TE_item

Hann er algjör snilld. Kom líka vel út í reviews.

Re: Skjár fyrir leiki og myndvinnslu

Sent: Fös 19. Ágú 2022 16:25
af HoBKa-
mikkimás skrifaði:Nægt úrval hér: ....


Vissi nú af þessu, er að biðja um ráð hvaða skjá og reynslusögur því ég er í vafa hvað ég á að taka :japsmile

Re: Skjár fyrir leiki og myndvinnslu

Sent: Lau 20. Ágú 2022 11:23
af appel
Ertu með skjákort sem keyrir á 144hz? Finnst það stærri spurning.

Re: Skjár fyrir leiki og myndvinnslu

Sent: Lau 20. Ágú 2022 14:36
af Zorglub
Er kannski ekki mikið inn í hvað er í boði í dag en er sjálfur í þessum pakka, er með gamlan Asus Rog PG 279, 27 tommu sem aðalskjá. Virkar fínt, kvarða hann 2 á ári.
Þannig að þetta er spurning um hvort þú ert að leita að native réttum skjá eða hvort þú ætlar að kvarða hann sjálfur og þá þarf hann að bjóða upp á það.