Leita að mús


Höfundur
Mannemarco
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 22. Des 2012 16:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Leita að mús

Pósturaf Mannemarco » Lau 13. Ágú 2022 10:53

Hæ, tíminn er kominn að fá nýja mús, hvaða framleiðandi og tegund mælið þið með?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Leita að mús

Pósturaf appel » Lau 13. Ágú 2022 11:00

Er með bæði heima og í vinnu þessa mús, hefur ekki klikkað í rúmlega tvö ár á báðum stöðum, mjög solid:
https://tl.is/steelseries-rival-710-oled-leikjamus.html


*-*


Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leita að mús

Pósturaf Viggi » Lau 13. Ágú 2022 11:04

logitech mx518. hef átt 2 og hafa enst mér í mörg ár. þessar mýs eru ekki hálfgerð goðsögn fyrir ekki neitt


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Leita að mús

Pósturaf jardel » Lau 13. Ágú 2022 11:08

Ég persónulega hef það sem reglu að kaupa aldrei mús sem kostar meira en 5.000 en það er bara ég




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Leita að mús

Pósturaf Trihard » Lau 13. Ágú 2022 11:25

Logitech MX Master, besta ergonomic mús sem ég hef notað og gagnlegir hliðartakkar, getur líka scrollað lárétt.




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Leita að mús

Pósturaf TheAdder » Lau 13. Ágú 2022 12:22

Logitech G502 og Powerplay, snilld að vera með þráðlausa hleðslu.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leita að mús

Pósturaf Hlynzi » Lau 13. Ágú 2022 12:22

Ég er mest fyrir Logitech M705 , þráðlaus og nett (ásamt K860 ergonomic Logitech lyklaborði) , M705 er svosem engin leikjamús en góð í allt mögulegt, micro rofarnir gefa sig eftir 4 ár af stanslausri notkun, rafhlöðurnar duga samt fáránlega lengi (1-3 ár) , verðið á þeim er eitthvað um 7000 kr. stykkið.


Hlynur

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leita að mús

Pósturaf audiophile » Lau 13. Ágú 2022 14:51

Logi MX Master ef það er mest vinna en ekki leikir.

Logi G Pro Wireless eða Razer Viper Ultimate ef þú vilt góðar þráðlausar leikjamús. Ég á báðar og finnst báðar mjög góðar.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Ghost
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Leita að mús

Pósturaf Ghost » Lau 13. Ágú 2022 15:28

audiophile skrifaði:Logi MX Master ef það er mest vinna en ekki leikir.

Logi G Pro Wireless eða Razer Viper Ultimate ef þú vilt góðar þráðlausar leikjamús. Ég á báðar og finnst báðar mjög góðar.


Er með G Pro Wireless. Rofarnir fyrir bæði hægri og vinstri voru
Í lagi í nánast slétt 2 ár frá kaupum og núna ári seinna er miðju takkinn farinn að klikka líka. Keypti nýja rofa og setti í hana en þetta er engin ending fyrir svona dýra mús verð ég að segja (Sérstaklega þar sem notkunin á henni hefur verið frekar lítil þannig séð).

Miðað við review á t.d. Amazon þá er þetta algengt vandamál virðist vera :money.

Fyrir utan þetta vesen þá er þetta besta mús sem ég hef átt og notað :megasmile



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Leita að mús

Pósturaf ChopTheDoggie » Lau 13. Ágú 2022 15:47

Ég er mjög sáttur með Razer Basilisk, er með V2 og X Hyperspeed, en myndi klárlega mæla með MX Master ef fyrir vinnu.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leita að mús

Pósturaf Viktor » Sun 14. Ágú 2022 12:24



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Leita að mús

Pósturaf ElvarP » Sun 14. Ágú 2022 17:56

Ég er mjög sáttur með Logitech G Pro X Superlight, mæli með henni.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2997
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Leita að mús

Pósturaf gunni91 » Þri 16. Ágú 2022 05:43

Mannemarco skrifaði:Hæ, tíminn er kominn að fá nýja mús, hvaða framleiðandi og tegund mælið þið með?



viewtopic.php?f=11&t=91932




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Leita að mús

Pósturaf k0fuz » Þri 16. Ágú 2022 20:00

Á eina 6 mánaða mx518 legendary mús handa þér ef þú vilt, var búin að eiga aðra svoleiðis í c.a. 10 ár þegar ég keypti hana aftur en ákvað svo að breyta til og skipti :) fanta góð samt
Síðast breytt af k0fuz á Þri 16. Ágú 2022 20:00, breytt samtals 1 sinni.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


FrændiAmd
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2022 22:41
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Leita að mús

Pósturaf FrændiAmd » Fim 18. Ágú 2022 22:46

Mæli með ost sá það í tomma og jenna :megasmile :megasmile