Harður diskur að deyja?
Sent: Fös 02. Des 2005 19:15
ég er með tvo Samsung SP1614N og ég held að annar þeyrra sé að deyja, en málið er , ég veit ekki hvort, stundum í leikjum/þegar ég er að horfa á þætti eða myndir , þá kemur hökt og síðan kemur hið klassíska "Tikk" hljóð (allir sem hafa lennt í þessu þekkja þetta og hata þetta hljóð líkalega)
Annar diskurinn er partirionaður í Windows og minor setups og hinn í leikjasetup og smá af þáttum og myndum.
Hinn er Hinsvegar bara (ósinstallað) stuff td iso file-ar myndir osfrv, þeas storage diskur
sama af hvorum diskum sem ég spila, það kemur alltof oft eitthvað bölvað tikk hljóð.
Er eitthvað forrit sem getur gáð að svona( er búinn að tjékka á S.M.A.R.T. í speedfan og fitness er farið niður um helming)
Annars veit é ekki hvað ég á að gera
B´rað vantar hjálp
Annar diskurinn er partirionaður í Windows og minor setups og hinn í leikjasetup og smá af þáttum og myndum.
Hinn er Hinsvegar bara (ósinstallað) stuff td iso file-ar myndir osfrv, þeas storage diskur
sama af hvorum diskum sem ég spila, það kemur alltof oft eitthvað bölvað tikk hljóð.
Er eitthvað forrit sem getur gáð að svona( er búinn að tjékka á S.M.A.R.T. í speedfan og fitness er farið niður um helming)
Annars veit é ekki hvað ég á að gera
B´rað vantar hjálp