Spurning um Vinnsluminni
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Lau 09. Apr 2011 16:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Spurning um Vinnsluminni
Ef ég er með 2x 8gb mhz 3600 gæti ég sett td 2x8 gb 3200mhz eða verða þau að vera alltaf sama og er betra að vera með öll eins frá sama framleiðanda og sama týpa??
Re: Spurning um Vinnsluminni
Ef þú bætir við 2x 3200 minnum við 2x 3600 minni, þá þarftu líkegast að keyra allt settið á standard hraðanum, 2133, nema 3600 minnið sé líka með 3200 prófíl, eða þú hafir tíma og þekkingu til þess að stilla þetta inn handvirkt, sem ég myndi ekki mæla með.
Þar sem mhz talan er ekki eina breytan sem er til staðar varðandi yfirklukkun á minnum, þá myndi ég hreinlega leita eftir sama setti og þú ert með fyrir.
Þar sem mhz talan er ekki eina breytan sem er til staðar varðandi yfirklukkun á minnum, þá myndi ég hreinlega leita eftir sama setti og þú ert með fyrir.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 53
- Skráði sig: Lau 09. Apr 2011 16:52
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 505
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um Vinnsluminni
TheAdder skrifaði:Ef þú bætir við 2x 3200 minnum við 2x 3600 minni, þá þarftu líkegast að keyra allt settið á standard hraðanum, 2133, nema 3600 minnið sé líka með 3200 prófíl, eða þú hafir tíma og þekkingu til þess að stilla þetta inn handvirkt, sem ég myndi ekki mæla með.
Þar sem mhz talan er ekki eina breytan sem er til staðar varðandi yfirklukkun á minnum, þá myndi ég hreinlega leita eftir sama setti og þú ert með fyrir.
Reyndar er líklegra að allt minnið keyri prýðilega á 3200 Mhz prófíl. Svo gæti OP verið heppinn með 3200 minnið á þann veg að allt heila klappið keyri á 3600 Mhz. Á löngum ferli man ég ekki til þessi að hraðvirkara minni í bland við hægvirkara gangi ekki á hægvirkari hraðanum, það er fræðilega mögulegt auðvitað en ólíklegt. Í það minnsta er fráleitt að fara í 2133 Mhz með þessi minni.
Síðast breytt af Sinnumtveir á Þri 19. Júl 2022 02:20, breytt samtals 1 sinni.
Re: Spurning um Vinnsluminni
Sinnumtveir skrifaði:TheAdder skrifaði:Ef þú bætir við 2x 3200 minnum við 2x 3600 minni, þá þarftu líkegast að keyra allt settið á standard hraðanum, 2133, nema 3600 minnið sé líka með 3200 prófíl, eða þú hafir tíma og þekkingu til þess að stilla þetta inn handvirkt, sem ég myndi ekki mæla með.
Þar sem mhz talan er ekki eina breytan sem er til staðar varðandi yfirklukkun á minnum, þá myndi ég hreinlega leita eftir sama setti og þú ert með fyrir.
Reyndar er líklegra að allt minnið keyri prýðilega á 3200 Mhz prófíl. Svo gæti OP verið heppinn með 3200 minnið á þann veg að allt heila klappið keyri á 3600 Mhz. Á löngum ferli man ég ekki til þessi að hraðvirkara minni í bland við hægvirkara gangi ekki á hægvirkari hraðanum, það er fræðilega mögulegt auðvitað en ólíklegt. Í það minnsta er fráleitt að fara í 2133 Mhz með þessi minni.
Er það rangt skilið hjá mér að til þess að keyra þetta saman á 3200, þá þurfi líklegast að stilla það manually? Eða er í boði að nota 3200 prófílinn fyrir bæði settin?
Endilega leiðréttu mig ef ég hef rangt fyrir mér, það koma þá bæði réttar upplýsingar til þess sem spyr og ég fæ aukna þekkingu.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Gúrú
- Póstar: 505
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um Vinnsluminni
TheAdder skrifaði:Sinnumtveir skrifaði:TheAdder skrifaði:Ef þú bætir við 2x 3200 minnum við 2x 3600 minni, þá þarftu líkegast að keyra allt settið á standard hraðanum, 2133, nema 3600 minnið sé líka með 3200 prófíl, eða þú hafir tíma og þekkingu til þess að stilla þetta inn handvirkt, sem ég myndi ekki mæla með.
Þar sem mhz talan er ekki eina breytan sem er til staðar varðandi yfirklukkun á minnum, þá myndi ég hreinlega leita eftir sama setti og þú ert með fyrir.
Reyndar er líklegra að allt minnið keyri prýðilega á 3200 Mhz prófíl. Svo gæti OP verið heppinn með 3200 minnið á þann veg að allt heila klappið keyri á 3600 Mhz. Á löngum ferli man ég ekki til þessi að hraðvirkara minni í bland við hægvirkara gangi ekki á hægvirkari hraðanum, það er fræðilega mögulegt auðvitað en ólíklegt. Í það minnsta er fráleitt að fara í 2133 Mhz með þessi minni.
Er það rangt skilið hjá mér að til þess að keyra þetta saman á 3200, þá þurfi líklegast að stilla það manually? Eða er í boði að nota 3200 prófílinn fyrir bæði settin?
Endilega leiðréttu mig ef ég hef rangt fyrir mér, það koma þá bæði réttar upplýsingar til þess sem spyr og ég fæ aukna þekkingu.
Það gæti þurft "manual" stillingu en það er ekkert sérstaklega líklegt. Ég myndi fyrst prófa 3200 prófíl og ef það virkar sennilega láta það duga. Ef það virkar ekki myndi ég prófa 2933 tíðni (sem gæti þurft þó öll DIMMinn væru nkl eins 3200 Mhz DIMMar) án þess að hafa miklar áhyggjur af aukaparametrum. Svona er hægt að smá prófa sig áfram ef maður lendir í vandræðum en ég held að vandræði séu ekki líklegasta dæmið. Í öllu falli, prófa 3200 fyrst. Ef það gengur ekki, segja okkur hér hver minnin, móðurborðið og örgjörvinn eru.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um Vinnsluminni
Sinnumtveir skrifaði:TheAdder skrifaði:Sinnumtveir skrifaði:TheAdder skrifaði:Ef þú bætir við 2x 3200 minnum við 2x 3600 minni, þá þarftu líkegast að keyra allt settið á standard hraðanum, 2133, nema 3600 minnið sé líka með 3200 prófíl, eða þú hafir tíma og þekkingu til þess að stilla þetta inn handvirkt, sem ég myndi ekki mæla með.
Þar sem mhz talan er ekki eina breytan sem er til staðar varðandi yfirklukkun á minnum, þá myndi ég hreinlega leita eftir sama setti og þú ert með fyrir.
Reyndar er líklegra að allt minnið keyri prýðilega á 3200 Mhz prófíl. Svo gæti OP verið heppinn með 3200 minnið á þann veg að allt heila klappið keyri á 3600 Mhz. Á löngum ferli man ég ekki til þessi að hraðvirkara minni í bland við hægvirkara gangi ekki á hægvirkari hraðanum, það er fræðilega mögulegt auðvitað en ólíklegt. Í það minnsta er fráleitt að fara í 2133 Mhz með þessi minni.
Er það rangt skilið hjá mér að til þess að keyra þetta saman á 3200, þá þurfi líklegast að stilla það manually? Eða er í boði að nota 3200 prófílinn fyrir bæði settin?
Endilega leiðréttu mig ef ég hef rangt fyrir mér, það koma þá bæði réttar upplýsingar til þess sem spyr og ég fæ aukna þekkingu.
Það gæti þurft "manual" stillingu en það er ekkert sérstaklega líklegt. Ég myndi fyrst prófa 3200 prófíl og ef það virkar sennilega láta það duga. Ef það virkar ekki myndi ég prófa 2933 tíðni (sem gæti þurft þó öll DIMMinn væru nkl eins 3200 Mhz DIMMar) án þess að hafa miklar áhyggjur af aukaparametrum. Svona er hægt að smá prófa sig áfram ef maður lendir í vandræðum en ég held að vandræði séu ekki líklegasta dæmið. Í öllu falli, prófa 3200 fyrst. Ef það gengur ekki, segja okkur hér hver minnin, móðurborðið og örgjörvinn eru.
Hafðu í huga að þú ert að tala við manneskju sem þurfti að spyrja til að byrja með. Mixed ram mun þurfa manual stillingu, það er pottþétt ekki 3200MHz XMP prófíll á 3600MHz minninu. Þannig að er mix svolítið stopp í base JEDEC standard 2133 fyrir einhvern sem er ekki með BIOS know-how.
Það er í öllum tilfellum best fyrir hann að vera með matched minni.
Síðast breytt af Nariur á Fim 21. Júl 2022 11:05, breytt samtals 1 sinni.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED