Ég verslaði notað Asrock z270 móðurborð notað hérna á Vaktinni. Nú er komið upp vandamál með borðið, það skiptir í raun engu máli hvað ég hef reynt en það kemur aldrei nein mynd á skjáinn þegar ég reyni að boota up. 3 mismunandi skjákort og hinar ýmsu samsetningar eru búið að reyna en aldrei neinn jákvæður árangur. Tölvan virðist keyra sig upp að einhverju leiti en ég veit í raun ekki hve langt það nær vegna þess að enginn mynd er nér neitt slíkt. Er einhver möguleiki á að þetta sé þekkt vandamál sem er auðvelt að leysa eða á ég bara að fara og versla nýtt borð? Dæma hitt formlega dautt?
Bestu þakkir fyrir aðstoð
Edit:
Skrifaði óvart Z170 en rétt er Asrock Z270 Pro4 . biðst afsökunar
AsRock Z270
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: AsRock Z170
Erfitt það sem að þú segir ekki hvaða borð þú ert nákvæmlega með.
Það ætti að vera codes á borðinu, LED's eða LED's display og gefa upp kóða hvar borðið stoppar í startup ferlinu.
Það ætti að vera codes á borðinu, LED's eða LED's display og gefa upp kóða hvar borðið stoppar í startup ferlinu.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: AsRock Z270
Virðist ekki vera boðið upp á nein "fault finding codes" á þessu borði.
Varstu búinn að færa RAM's til, prófa bara 1 kubb í einu og prófa alla kubbana þannig.
Getur prófað að lesa þetta hérna https://forums.tomshardware.com/threads ... t.1285536/
Varstu búinn að færa RAM's til, prófa bara 1 kubb í einu og prófa alla kubbana þannig.
Getur prófað að lesa þetta hérna https://forums.tomshardware.com/threads ... t.1285536/
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 45
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: AsRock Z270
playman skrifaði:Virðist ekki vera boðið upp á nein "fault finding codes" á þessu borði.
Varstu búinn að færa RAM's til, prófa bara 1 kubb í einu og prófa alla kubbana þannig.
Getur prófað að lesa þetta hérna https://forums.tomshardware.com/threads ... t.1285536/
Já búinn að athuga þetta með Ram. Takk fyrir linkinn
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Tengdur
Re: AsRock Z270
Búinn að prófa powersupplyið?
Var einmitt að lenda í mjög skringilegu dæmi um daginn. Fékk ekkert boot up bíp þegar að ég ræsti vél, fékk enga mynd á skjáinn en allar viftur fóru af stað eðlilega. Grunaði þó að það væri eitthvað að gerast með aflgjafann þar sem þetta var eitthvað no-name drasl.
Skipti um hann, viti menn, vél húrraði í gang og allt í orden.
Mæli með að tjékka á þessu ef þú hefur ekki gert það nú þegar.
Var einmitt að lenda í mjög skringilegu dæmi um daginn. Fékk ekkert boot up bíp þegar að ég ræsti vél, fékk enga mynd á skjáinn en allar viftur fóru af stað eðlilega. Grunaði þó að það væri eitthvað að gerast með aflgjafann þar sem þetta var eitthvað no-name drasl.
Skipti um hann, viti menn, vél húrraði í gang og allt í orden.
Mæli með að tjékka á þessu ef þú hefur ekki gert það nú þegar.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 45
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: AsRock Z270
Búinn að skipta um móðurborð og CPU í sama kassa, með sama PSU og sömu GPU. Allt virkar þannig að Asrock borðið og Intel örgjörvi eru ekki að virka, held að það sé niðurstaðan úr þessu hjá mér.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1068
- Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
- Reputation: 28
- Staðsetning: Terra
- Staða: Tengdur
Re: AsRock Z270
Er innbyggt gpu? Profaðu ad tengja skjáinn í hdmi á móðurborðinu sjálfu
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 45
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: AsRock Z270
Nördaklessa skrifaði:Er innbyggt gpu? Profaðu ad tengja skjáinn í hdmi á móðurborðinu sjálfu
Búinn en enginn mynd
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AsRock Z270
Getur verið að það vanti stuðning fyrir CPU-inn sem þú ert með og þurfi að uppfæra BIOS?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 45
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: AsRock Z270
beatmaster skrifaði:Getur verið að það vanti stuðning fyrir CPU-inn sem þú ert með og þurfi að uppfæra BIOS?
Það er hæpið vegna þess að fyrrum eigandi tók þetta ekki í sundur, CPU var á móðurborðinu þegar ég fæ þetta í hendurnar
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 674
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 45
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Tengdur
Re: AsRock Z270
Mig hefði langað að verða mér úti um annan CPU þar sem ég hefði haldið að vandamálið sé hann. Mín tilfinning er sú