Síða 1 af 1

Uppfærsla á leikjartölvu

Sent: Þri 05. Júl 2022 20:33
af vefrey
Við eigum þessa íhluti og erum með gott budget til að nota í uppfærslu, hverju eigum við að skipta út og í hvað?

Leikjartölvan er notuð bæði í CPU og GPU "freka" leiki.

    Örgjörvi: I9-9900
    Örgjörvakæling: Gamemax Gamma 500 Rainbow
    Móðurborð: ASRock B365M Phantom Gaming 4
    Vinnsluminni: 16GB (2x8GB) G.Skill Aegis DDR4-2400 CL15
    SSD: 512GB TeamGroup MS30 M.2 SATA
    Skjákort: Palit GeForce GTX 1660 Super 6GB
    Aflgjafi: Gamemax VP-600 600W
    Kassi: Gamemax Black Diamond
    Windows 10 Home

Re: Uppfærsla á leikjartölvu - Budget 400 þús

Sent: Þri 05. Júl 2022 21:07
af einarhr
Fyrir 400 þús þá myndi ég skipta öllu út, skoðaðu endilega Smíða tölvu flipann hér eftst á síðunni

https://builder.vaktin.is/

endilega fá hjálp hér hvað passar best saman frá vökturum með spurningum

Re: Uppfærsla á leikjartölvu - Budget 400 þús

Sent: Þri 05. Júl 2022 21:19
af vefrey
Takk :)

væri mikill munur á að kaupa allt nýtt vs að nýta sem mest úr því sem er til?

Nýta t.d. örgjörvann, örgjörvakælinguna, móðurborðið og kassann?

Re: Uppfærsla á leikjartölvu - Budget 400 þús

Sent: Þri 05. Júl 2022 21:22
af Hausinn
Hverskonar skjá ertu með eins og stendur? Ef þú ert ennþá á 1080p eða 1440p 60hz myndi ég nota eitthvað af þessum pening í einhvern frábæran 1440p 144+hz skjá einnig.

Getur sparað aðeins með því að skipta út bara skjákorti, RAM og aflgjafa, en með svona hátt budget myndi ég taka ráðlögn einarhr; selja þessa og taka nýtt og betra. Tölvan sem hann linkaði á er flott, en myndi einnig taka nýjan PSU. Veit mjög lítið um þessa Gamemax aflgjafa.

Re: Uppfærsla á leikjartölvu - Budget 400 þús

Sent: Þri 05. Júl 2022 21:48
af vefrey
Takk :)
já, einn skjárinn er: 240Hz 2560 x 1440

Varðandi skjákortin sem er einmitt það sem við vorum að pæla líka, mælið þið með Palet frekar en

Zotac:
https://builder.vaktin.is/build/F0C80

eða

Asus:
https://builder.vaktin.is/build/EE90E

Re: Uppfærsla á leikjartölvu - Budget 400 þús

Sent: Mið 06. Júl 2022 08:16
af Hausinn
vefrey skrifaði:Takk :)
já, einn skjárinn er: 240Hz 2560 x 1440

Varðandi skjákortin sem er einmitt það sem við vorum að pæla líka, mælið þið með Palet frekar en

Zotac:
https://builder.vaktin.is/build/F0C80

eða

Asus:
https://builder.vaktin.is/build/EE90E

ASUS TUF kortin eiga vera mjög góð, en mér finnst verðmunurinn á því og Zotac kortinu alveg svakalegur.

Ætlar þú aðalega bara að nota þessa tölvu í leiki eða ætlar þú að nota hana einnig í einhvernskonar myndvinnslu/hönnun? Mikið af íhlutunum sem þú valdir eru frekar overkill fyrir leikjatölvu. Hefði sjálfur farið með eitthvað eins og svona: https://builder.vaktin.is/build/D3E00

Re: Uppfærsla á leikjartölvu

Sent: Mið 06. Júl 2022 08:59
af Dr3dinn
Það er ekkert að þessari núverandi vél, en ef þú ætlar all inn í þetta þarftu nánast að uppfæra liði nema kassann :)
https://builder.vaktin.is/build/10843
Ég var rosalega snöggur upp í 400þ.... Ekki heilagt val á minors.

Eru nýjar týpur að koma í haust af amd sem gæti hrist upp í markaðnum, gæti borgað sig að bíða eftir haustinu bara til að fá nýjasta dótið.
(ef það er það sem þú vilt)
Margir sem munu á vaktinni líka uppfæra úr 5800-5900x í next gen, gætir gert mjög góð kaup á vaktinni.
Sem og mörg notuð 1-2ára skjákort að koma inn á fínum verðum.

Ef ég væri í þinni stöðu myndi ég reyna að komast í nýjasta intel eða amd í haust, kaupa móðurborð, m2 og minni á útsölum erlendis. (hæ overclockers ofl) - ath þarft að researcha hlutina og athuga hvort hlutir virki með móðurborðum eins og tíðni á minni etc.

Kaupa örgjörva og skjákort á vaktinni...ef þörf er á kassa og psu kaupa það hér heima og jafnvel fá aðstoð frá búðunum hér heima ef það er eitthvað sem þú treystir þér ekki í.

Þetta er þolinmóð leið en þú færð meira fyrir peninginn svona :)

Re: Uppfærsla á leikjartölvu

Sent: Mið 06. Júl 2022 10:32
af Hausinn
Dr3dinn skrifaði:Það er ekkert að þessari núverandi vél, en ef þú ætlar all inn í þetta þarftu nánast að uppfæra liði nema kassann :)
https://builder.vaktin.is/build/10843
Ég var rosalega snöggur upp í 400þ.... Ekki heilagt val á minors.

Low-profile örgjörvakæling fyrir 12900K? :popeyed

Re: Uppfærsla á leikjartölvu

Sent: Mið 06. Júl 2022 13:12
af Dr3dinn
Hausinn skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:Það er ekkert að þessari núverandi vél, en ef þú ætlar all inn í þetta þarftu nánast að uppfæra liði nema kassann :)
https://builder.vaktin.is/build/10843
Ég var rosalega snöggur upp í 400þ.... Ekki heilagt val á minors.

Low-profile örgjörvakæling fyrir 12900K? :popeyed


Sagði ekkert heilagt val :)

Re: Uppfærsla á leikjartölvu

Sent: Lau 09. Júl 2022 16:21
af Drilli
Ég myndi telja þessi uppfærsla mun hagstæðari fyrir sama eða svipað performance en ríflega 70k ódýrari.
Semsé það eru til ódýrari 3080 kort og hefur í raun ekkert með 64gb vinnsluminni að gera, 32gb duga vel en hærra mhz er gott.
My 2 cents!

https://builder.vaktin.is/build/78C32

Re: Uppfærsla á leikjartölvu

Sent: Lau 09. Júl 2022 16:39
af Trihard
Ég myndi frekar spá í að kaupa frá Amazon.de því gengið á evrunni er hagstætt í dag, hérna er betra Asus rog strix skjákort á ca. 196k komið til landsins:
https://www.amazon.de/-/en/gp/product/B ... U4I7&psc=1

Re: Uppfærsla á leikjartölvu - Budget 400 þús

Sent: Sun 10. Júl 2022 02:23
af pizzuskorpan
Hausinn skrifaði:Hverskonar skjá ertu með eins og stendur? Ef þú ert ennþá á 1080p eða 1440p 60hz myndi ég nota eitthvað af þessum pening í einhvern frábæran 1440p 144+hz skjá einnig.

Getur sparað aðeins með því að skipta út bara skjákorti, RAM og aflgjafa, en með svona hátt budget myndi ég taka ráðlögn einarhr; selja þessa og taka nýtt og betra. Tölvan sem hann linkaði á er flott, en myndi einnig taka nýjan PSU. Veit mjög lítið um þessa Gamemax aflgjafa.


Sammála. Fá gott verð fyrir þessa og hafa meiri pening í algjört "Beast of a" tölvu og nýjan skjá...mæli með 27tommu 165hz, 2560x1440p, IPS. *240 er alltof mikið hef ég heyrt. alltof dýrir fyrir ekkert, eru fáir leikir sem eru 120fps plús....hef ég heyrt!
Ekkert margir 240 hz og 1440p, 27tommu. 160þús krónur er fullmikið fyrir skjá að mínu mati :)