Síða 1 af 2
Harði diskinum að kenna eða skjakortinu ??
Sent: Mán 28. Nóv 2005 15:41
af k0fuz
Já eftir að eg kom með tölvuna mína úr viðgerð hja tölvuvirkni sögðu þeir að Harðidiskurinn væri farinn, svo starta eg tölvunni heima með diskinum (sem á að vera farinn) því það var ýmislegt dót inna disknum sem eg vildi setja inná annan harðandisk sem eg var með i tölvunni ooog eg starta tölvunni nei þá er skjárinn svona
http://s8.yousendit.com/d.aspx?id=3SNHI ... N6NDKUE4YF
Downloada þessu (þetta er mynd)
Þá hringir pabbi í gaurinn sem var að laga tölvuna í tölvuvirkni og gaurinn i tölvuvirkni segir að skjákortið gæti verið farið !! þá varð eg nú heldur betur reiður því þetta er mjög gott kort og hef ekkert efni á öðru , svo eg vil bara spyrja , er þetta Harðidiskurinn eða Skjákortið ??
Já gleymdi að segja eitt þegar eg starta tölvunni þá kemst eg Inná desktoppið svo þegar eg er komin á dekstopið buin að sja myndina þar og alla fælana , þá slekkur hún á sér og kemur blue screen error :l sem lýtur svona út
http://s8.yousendit.com/d.aspx?id=3IP1F ... 4OVSCY8AQH
Downloada þessu (Þetta er mynd)
Sent: Mán 28. Nóv 2005 15:43
af Stutturdreki
Myndi hjálpa til að sja myndirnar..
Sent: Mán 28. Nóv 2005 15:45
af k0fuz
kann það ekkert !! kenndu mer...
Sent: Mán 28. Nóv 2005 15:59
af HemmiR
getur hostað myndum á netinu hér fritt..
http://xs.to/
Sent: Mán 28. Nóv 2005 17:07
af CraZy
eða gert attach hérna?
Sent: Mán 28. Nóv 2005 17:25
af SolidFeather
Talandi um phailed @ life moment...
Sent: Mán 28. Nóv 2005 17:57
af gumol
SolidFeather skrifaði:Talandi um phailed @ life moment...
Talandi um að kunna ekki að skrifa "failed"
Sent: Mán 28. Nóv 2005 18:10
af Pandemic
SolidFeather skrifaði:Talandi um phailed @ life moment...
Af hverju finnst mér þessi setning ekki meika sens?
Sent: Mán 28. Nóv 2005 18:24
af SolidFeather
gumol skrifaði:SolidFeather skrifaði:Talandi um phailed @ life moment...
Talandi um að kunna ekki að skrifa "failed"
Fission Mailed
Sent: Mán 28. Nóv 2005 19:07
af k0fuz
reynið nú að svara þræðinum !! ekki um eitthvað annað "failed" orð
Sent: Mán 28. Nóv 2005 19:30
af Stutturdreki
Myndi halda að skjákortið væri ekki að fá nóg power. Hvernig skjákort og hvernig PSU ertu með?
Og afhverju fór tölvan í viðgerð til að byrja með? Kom þetta bara eftir að hún fór í viðgerð?
Sent: Mán 28. Nóv 2005 19:38
af Stebbi
Þessar myndir eru alveg eins og þegar eitt af mínum gömlu skjákortum brunnu yfir.
Þannig ég myndi halda að þetta sé skjákortið, ef þetta hefur komið fyrir meðan vélin var í viðgerð þá myndi ég tala við þá sem voru með tölvuna í viðgerð, ef ekki þá ath. hvort þetta falli undir ábyrgðina.
Sent: Mán 28. Nóv 2005 19:42
af k0fuz
er með 500W Fortron Blue Storm , og radeon x800 , hun for í viðgerð því hun vildi oft ekki kveikja a ser og slökkti líka oft á ser þ.e.a.s. þegar hun kveikti a ser :S
Sent: Mán 28. Nóv 2005 19:47
af hilmar_jonsson
Á hvaða tíðni er skjárinn að keyra núna?
Sent: Mán 28. Nóv 2005 21:02
af k0fuz
tíðni ?? er Tíðni = Hz ?? ef svo er þá er hann að keyra á 75Hz
Sent: Mán 28. Nóv 2005 21:05
af gnarr
Hz er já mælieining fyrir tíðni.
annars sýnist mér að það sé farinn þéttir eða díóða á kortinu.
Ég sé ekki alveg afhverju þú ættir að vera brjálaður þótt kortið hafi bilað. Ekki nema að þú sért búinn að breyta því eitthvað stórkostlega eða að þú hafir keypt það að utan. Ef ekki, þá er það í ábyrgð, og ábyrgðin coverar svona bilanir.
Sent: Mán 28. Nóv 2005 21:18
af k0fuz
jA eg keypti það að utan..
Sent: Mán 28. Nóv 2005 21:26
af hilmar_jonsson
Ertu búinn að prufa að breyta henni?
Ég gæti trúað að þess skjár þoli bara 60 hz. Það sakar ekki að prófa.
Sent: Mán 28. Nóv 2005 23:04
af k0fuz
þessi skjár þolir vel 75hz og tölvan varð bara svona holgoma eftir að ég fékk hana frá tölvuvirkni...
Sent: Þri 29. Nóv 2005 04:25
af Hörde
Gæti líka verið móðurborðið eða eitthvað annað, t.d. AGP (eða PCIe) portið ekki að fá nægan straum. Búinn að reinstalla driverinn? Ég fékk svipað "corruption" með fyrsta ATi kortið mitt, og gat ekki lagað það nema slökkva á "AGP Write" í smartgart fítusnum. Ef þú endist nógu lengi í Windows (og ert með AGP móðurborð), prófaðu að ýta á Start, velja run, skrifa smartgart og ýta á enter. Það er ekki sami smartgart gluggi og kemur í control panelnum, og þú kemst bara í hann svona. Prófaðu að slökkva á AGP Read og Write, og sjáðu hvort það lagist. Það gæti upphaflega hafa verið slökkt á öðru hvoru án þess að þú vissir af því.
Annars væri langbest að prófa annað skjákort. Þekkirðu engan sem getur lánað þér?
Sent: Þri 29. Nóv 2005 04:33
af CendenZ
farðu að sofa hörde.
Sent: Þri 29. Nóv 2005 06:13
af kraft
Það er gaman að vaka seint á netinu & skoða vaktina
Sent: Þri 29. Nóv 2005 16:03
af k0fuz
það er bara svo magnað með einn felaga minn i skolanum hann er ny buin að fá nyja tölvu , hann er með geforce 7800gt og eg ætlaði að setja mitt kort í hans tölvu , en hann heldur greinilega að tölvan sin eyðinleggist...
Sent: Þri 29. Nóv 2005 17:54
af k0fuz
jæja mér datt svo í hug að frændi min var ny buin að fa ser tölvu og eg náði að prófa kortið þar , og það var bilað
helvítis tölvuvirknis skemmileggjarar.. nu þarf eg að senda það til CompUSA í bandaríkjunum og vona að ég fái eitthvað útúr ábyrgðini ( það er að segja ef það var einhver ábyrgð á þessu korti.. eg er samt svona 80% viss um að það hafi verið ábyrgð og er í ábyrgð því að það var keypt í Júlí
:P
Sent: Lau 03. Des 2005 13:44
af GrutuR*
líklegast móðurborðið eða skjákortið ekki diskurinn