Síða 1 af 1

Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er

Sent: Mán 06. Jún 2022 21:20
af Templar
Sælir

það er verslun sem ekki er á verðvaktinni sem var að selja Seagate Firecuda SSD fyrir PS5, man einhver hver þessi verslun er?

Takk

Re: Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er

Sent: Mán 06. Jún 2022 21:27
af peer2peer
https://eniak.is/shop/seagate-firecuda- ... tsink-1tb/

Þessir eru allavega með Firecuda fyrir PS5

En þú veist að að Samsung 980 Pro með heatsink virkar einnig ásamt fleiri öðrum diskum

Re: Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er

Sent: Mán 06. Jún 2022 21:31
af Templar
Takk, já ég vissi það, FireCuda er einfaldlega hraðari og með meiri endingu en Samsunginn, þú getur rewrite-að Firecuda 75% á sólarhring í 5 ár áður en þú ferð út fyrir áætlaða endingu samkv. Seagate.
Elska Samsung diskana enda hafa þeir aldrei bilað hjá mér en ef Firecuda er til þá eru þeir teknir frekar.

Re: Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er

Sent: Mið 08. Jún 2022 20:29
af Tbot
Templar, mátt endilega láta vita hvað þú endar með.
Er að spá í þessu sama með PS5 vélina hérna á heimilinu.

Re: Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er

Sent: Fös 10. Jún 2022 18:20
af Templar
Endaði í SK Hynix P41 eða "Intel" ssd.

Re: Hver selur Seagate firecuda á klakanum? Var verslun en man ekki hver hún er

Sent: Lau 11. Jún 2022 00:46
af Longshanks