Besti skjárinn fyrir cs:GO?


Höfundur
dabbik
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Fös 14. Sep 2007 11:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Besti skjárinn fyrir cs:GO?

Pósturaf dabbik » Fös 03. Jún 2022 10:35

Er að leita að besta mögulega skjá fyrir cs go í verslunum á Íslandi var að pæla í acer predator x25 360hz 24.5” eða zowie by benq xl2546k 25” 240hz hvorn mæliði með eða er annar skjàr sem ég ætti að líta á? Í kringum 24” tommu




SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir cs:GO?

Pósturaf SolviKarlsson » Fös 03. Jún 2022 11:16

Mér datt ekki í hug að ég myndi taka eftir mun á 240Hz skjá og 360Hz. En eftir að hafa verið með þá hlið við hlið í Arena sá ég greinilegan mun. Þar eru Alienware skjáir sem Elko selur, en sýnist þeir vera uppseldir hjá þeim akkurat núna.

Þeir gætu verið eitthvað til að kasta í pottinn líka ef þú hefur farið þangað(360Hz skjáirnir eru samt ekki allstaðar í Arena).


No bullshit hljóðkall


kristjanfinns
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 16. Jún 2019 21:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir cs:GO?

Pósturaf kristjanfinns » Mið 12. Okt 2022 16:56

Ef við förum út í nitty gritty of things þá væri "besti" væntanlega BenQ/ZOWIE XL2566K 360hz. Það er TN("performance") panell á meðan hinir 360hz skjáirnir notast við IPS("image quality") panel. Ég hef spilað CSGO í 16 ár og aldrei fært mig frá BenQ síðan ég gaf upp túbuna. Persónulega finnst mér alveg nógu góðir litir á þessum TN panels í dag en ég kýs performance > image/color quality.




agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Besti skjárinn fyrir cs:GO?

Pósturaf agust1337 » Mið 12. Okt 2022 22:02

240 hz xl2546, eða asus pg278qr 165 hz eru góðir kostir


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.