Uppfærsla - vantar ráð
Sent: Þri 31. Maí 2022 13:14
Sælir ég er með tölvu sem er með þessum speccum hér að neðan. Nú langar mig að fara að uppfæra aðeins og er að spá í að byrja á góðu móðurborði og líklega I5-12600k örgjörva. Ég er svolítið fastur í Intel án þess að geta útskýrt af hverju.
Mig vantar ráð fyrir kaup á móðurborði. Þessi tölva er notuð við tölvuleiki hjá einum 10 ára, svosem fortnite, MS Flight Simulator og svo alls kyns leikjum sem ég kann ekki nafnið á en mér skilst allavega að þeir séu nokkuð þungir í vinnslu og til þess að hafa þetta almennilegt þá þarf að færa tölvuna nær nútímanum.
Er kannski eitthvað annað sem ég ætti að kaupa heldur en endilega I5-12600K?
Eru einhverjir með góð ráð? Öll aðstoð vel þegin.
Mig vantar ráð fyrir kaup á móðurborði. Þessi tölva er notuð við tölvuleiki hjá einum 10 ára, svosem fortnite, MS Flight Simulator og svo alls kyns leikjum sem ég kann ekki nafnið á en mér skilst allavega að þeir séu nokkuð þungir í vinnslu og til þess að hafa þetta almennilegt þá þarf að færa tölvuna nær nútímanum.
Er kannski eitthvað annað sem ég ætti að kaupa heldur en endilega I5-12600K?
Eru einhverjir með góð ráð? Öll aðstoð vel þegin.