Hæ,
Ég er að klára að kaupa parta í tölvunna mína og var að pæla hvort að einhver veit hvort að það sé verið að taka að sér að hjálpa að setja upp tölvu og cable manega í einhverjum tölvuverslunum.
Ég hef ekki sett upp tölvu sjálfur og vill reyna fá eins gott og clean look á þessari og treysti mér sjálfum varla í það
Smíða tölvu
-
- Gúrú
- Póstar: 509
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða tölvu
andris128 skrifaði:Hæ,
Ég er að klára að kaupa parta í tölvunna mína og var að pæla hvort að einhver veit hvort að það sé verið að taka að sér að hjálpa að setja upp tölvu og cable manega í einhverjum tölvuverslunum.
Ég hef ekki sett upp tölvu sjálfur og vill reyna fá eins gott og clean look á þessari og treysti mér sjálfum varla í það
"Clean look" er það síðasta sem þú ættir að hafa áhyggjur af. Að setja saman tölvu er, þannig séð, ekki flókið mál en virknin og passandi partar er það sem skiptir máli.
Ég veit, ég veit "it's more important to look good than to be good" en það á betur við um lifandi persónur en tölvur. Treystu mér!
Síðast breytt af Sinnumtveir á Fim 05. Maí 2022 04:34, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða tölvu
Voðalega er þetta orðið heilbrigt samfélag hérna.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Smíða tölvu
andris128 skrifaði:Hæ,
Ég er að klára að kaupa parta í tölvunna mína og var að pæla hvort að einhver veit hvort að það sé verið að taka að sér að hjálpa að setja upp tölvu og cable manega í einhverjum tölvuverslunum.
Ég hef ekki sett upp tölvu sjálfur og vill reyna fá eins gott og clean look á þessari og treysti mér sjálfum varla í það
Prófaðu að hafa samband við Kísildal, eða þá verslun sem þú ert að versla mest af íhlutunum, ég hef heyrt að verslunum sem setja saman þegar maður verslar hjá þeim, en ekkert af verslunum sem bjóða upp á þetta sem þjónustu.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Smíða tölvu
Það er allsekki eins erfitt og maður heldur að setja saman tölvu, mæli með að þú horfir að minnsta kosti á þetta myndband:
https://youtu.be/BL4DCEp7blY
Samsetningin byrjar á mínútu 33
https://youtu.be/BL4DCEp7blY
Samsetningin byrjar á mínútu 33
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 4
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2021 21:26
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Smíða tölvu
Takk allir ætla að skop þetta eitthvað aðal stressið er aðalega örgjörfinn og kælingin